Þrjátíu kanadískir hermenn settu upp ratsjárbúnað á Keflavíkurflugvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. febrúar 2020 10:16 Ljósmyndari kanadíska flughersins tók meðfylgjandi myndir. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Jón B. Guðnason, framkvæmdastjóri varnarmálasviðs LHG, kynntu sér ratsjárstöðina á dögunum. Færanlegum ratsjárbúnaði hefur verið komið upp á Miðnesheiði. Kanadíski flugherinn kom með búnaðinn til landsins og hafa undanfarnar vikur unnið að uppsetningu með starfsmönnum Landhelgisgæslunnar á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Alls komu 30 liðsmenn kanadísku sveitarinnar að uppsetningu samkvæmt því sem segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Markmiðið er að tryggja að eftirlit með loftrýminu sé órofið. Um er að ræða uppfærslu á ratstjáreftirlitskerfinu og er verkefnið að mestu fjármagnað af Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins. „Framlag Kanada er þýðingarmikið og endurspeglar mikilvægt samstarf þjóðanna, samstöðu aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins og mikilvægi þess fyrir bandalagið. Afar brýnt er að á Íslandi sé virkt loftrýmiseftirlit alla daga ársins. Ratsjárstöð kanadíska flughersins tryggir að svo verði áfram meðan unnið er að uppfærslunni. Landhelgisgæslan er þakklát kanadísku flugsveitinni og framlagi hennar til verkefnisins.“ Kanadískir hermenn við uppsetninguna á Miðnesheiði.Kanadíski flugherinn Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Jón B. Guðnason, framkvæmdastjóri varnarmálasviðs LHG, kynntu sér ratsjárstöðina á dögunum.Kanadíski flugherinn Frá Miðnesheiði. Keflavíkurflugvöllur Landhelgisgæslan Varnarmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Færanlegum ratsjárbúnaði hefur verið komið upp á Miðnesheiði. Kanadíski flugherinn kom með búnaðinn til landsins og hafa undanfarnar vikur unnið að uppsetningu með starfsmönnum Landhelgisgæslunnar á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Alls komu 30 liðsmenn kanadísku sveitarinnar að uppsetningu samkvæmt því sem segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Markmiðið er að tryggja að eftirlit með loftrýminu sé órofið. Um er að ræða uppfærslu á ratstjáreftirlitskerfinu og er verkefnið að mestu fjármagnað af Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins. „Framlag Kanada er þýðingarmikið og endurspeglar mikilvægt samstarf þjóðanna, samstöðu aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins og mikilvægi þess fyrir bandalagið. Afar brýnt er að á Íslandi sé virkt loftrýmiseftirlit alla daga ársins. Ratsjárstöð kanadíska flughersins tryggir að svo verði áfram meðan unnið er að uppfærslunni. Landhelgisgæslan er þakklát kanadísku flugsveitinni og framlagi hennar til verkefnisins.“ Kanadískir hermenn við uppsetninguna á Miðnesheiði.Kanadíski flugherinn Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Jón B. Guðnason, framkvæmdastjóri varnarmálasviðs LHG, kynntu sér ratsjárstöðina á dögunum.Kanadíski flugherinn Frá Miðnesheiði.
Keflavíkurflugvöllur Landhelgisgæslan Varnarmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira