Dagskráin í dag: Ofursunnudagur í Pepsi Max Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. september 2020 06:00 Pepsi Max veisla dagsins hefst á stórleik KR og Stjörnunnar að Meistaravöllum. Vísir/Daníel Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag. Stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla Fimm leikir eru á dagskrá Pepsi Max deildar karla í dag og verða þrír af þeim í beinni útsendingu. Óhætt er að tala um þrjá stórleiki en fyrsti leikur dagsins er á milli Íslandsmeistara KR og Stjörnunnar. Útsending á Stöð 2 Sport hefst klukkan 13:50. Strax í kjölfarið af honum verður skipt yfir í Hafnarfjörð þar sem FH-ingar fá Breiðablik í heimsókn. Þriðji leikurinn á Stöð 2 Sport í dag er svo Reykjavíkurslagur toppliðs Vals og bikarmeistara Víkings. Sannkölluð stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla í dag. Á sama tíma og leikur KR og Stjörnunnar fer fram er áhugaverður leikur í Pepsi Max deild kvenna norður á Akureyri þar sem Íslandsmeistaraefnin í Breiðablik verða í heimsókn í Þorpinu. Verður sá leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Fullt af alls kyns fótbolta Þrír aðrir knattspyrnuleikir verða í beinni á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Það verður boðið upp á morgunleikfimi í La Liga og ensku B-deildinni í fótbolta en á sama tíma og Alaves fær Real Betis í heimsókn á Stöð 2 Sport verður leikur Ipswich og Wigan sýndur á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 13 er svo komið að sænska kvennaboltanum þar sem Linköping og Vittsjö mætast í beinni á Stöð 2 Sport 2. Þegar líða tekur á daginn verða tvær útsendingar frá ameríska fótboltanum, NFL deildinni. New England Patriots fær Miami Dolphins í heimsókn áður en New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers leiða saman hesta sína. Þetta og miklu meira á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Smelltu hér til að skoða allar beinar útsendingar dagsins. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Sænski boltinn Íslenski boltinn NFL Golf Körfubolti Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Sjá meira
Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag. Stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla Fimm leikir eru á dagskrá Pepsi Max deildar karla í dag og verða þrír af þeim í beinni útsendingu. Óhætt er að tala um þrjá stórleiki en fyrsti leikur dagsins er á milli Íslandsmeistara KR og Stjörnunnar. Útsending á Stöð 2 Sport hefst klukkan 13:50. Strax í kjölfarið af honum verður skipt yfir í Hafnarfjörð þar sem FH-ingar fá Breiðablik í heimsókn. Þriðji leikurinn á Stöð 2 Sport í dag er svo Reykjavíkurslagur toppliðs Vals og bikarmeistara Víkings. Sannkölluð stórleikjaveisla í Pepsi Max deild karla í dag. Á sama tíma og leikur KR og Stjörnunnar fer fram er áhugaverður leikur í Pepsi Max deild kvenna norður á Akureyri þar sem Íslandsmeistaraefnin í Breiðablik verða í heimsókn í Þorpinu. Verður sá leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Fullt af alls kyns fótbolta Þrír aðrir knattspyrnuleikir verða í beinni á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Það verður boðið upp á morgunleikfimi í La Liga og ensku B-deildinni í fótbolta en á sama tíma og Alaves fær Real Betis í heimsókn á Stöð 2 Sport verður leikur Ipswich og Wigan sýndur á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 13 er svo komið að sænska kvennaboltanum þar sem Linköping og Vittsjö mætast í beinni á Stöð 2 Sport 2. Þegar líða tekur á daginn verða tvær útsendingar frá ameríska fótboltanum, NFL deildinni. New England Patriots fær Miami Dolphins í heimsókn áður en New Orleans Saints og Tampa Bay Buccaneers leiða saman hesta sína. Þetta og miklu meira á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Smelltu hér til að skoða allar beinar útsendingar dagsins.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Sænski boltinn Íslenski boltinn NFL Golf Körfubolti Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Sjá meira