Þrjátíu starfsmenn smitaðir Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. september 2020 16:49 Landspítalinn við Hringbraut. Vísir/vilhelm Þrjátíu starfsmenn Landspítala eru í einangrun með kórónuveiruna og 176 eru í sóttkví. Fresta hefur þurft aðgerðum vegna þeirrar stöðu sem uppi er komin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd Landspítala en spítalinn er nú á hættustigi vegna kórónuveirufaraldursins. Einangrun og sóttkví starfsmanna hefur haft áhrif á starfsemi í skurðlækningaþjónustu og hefur nú um 60 aðgerðum verið frestað, að því er fram kemur í frétt Mbl. Aðgerðum er þó forgangsraðað þannig að allar brýnar aðgerðir á borð við krabbameinsaðgerðir eru framkvæmdar. Þá hafa 40 starfsmenn á Hringbraut verið boðaðir í skimun fyrir veirunni í dag. Dregið verður úr starfsemi göngudeilda A3 og B3 til að styrkja Covid-göngudeild spítalans. Gert er ráð fyrir að sú ráðstöfun gildi fram yfir helgi. Einn liggur inni á spítalanum með veiruna og 357 sjúklingar eru í eftirliti Covid-göngudeildar. Líkt og áður segir eru 176 starfsmenn í sóttkví, þar á meðal forstjórinn Páll Matthíasson og Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra. Þrjátíu starfsmenn eru smitaðir af veirunni og eru í einangrun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Gætu þurft að fresta aðgerðum vegna smita Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir smitin ekki koma til með að hafa áhrif á sjúklinga. 21. september 2020 19:03 Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. 20. september 2020 14:05 150 í viðbót í sóttkví og þeirra á meðal forstjórinn Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er meðal 150 starfsmanna spítalans sem eru í sóttkví. Fjórtán starfsmenn eru smitaðir af Covid-19 og spítalinn á hættustigi. 21. september 2020 11:03 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Þrjátíu starfsmenn Landspítala eru í einangrun með kórónuveiruna og 176 eru í sóttkví. Fresta hefur þurft aðgerðum vegna þeirrar stöðu sem uppi er komin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd Landspítala en spítalinn er nú á hættustigi vegna kórónuveirufaraldursins. Einangrun og sóttkví starfsmanna hefur haft áhrif á starfsemi í skurðlækningaþjónustu og hefur nú um 60 aðgerðum verið frestað, að því er fram kemur í frétt Mbl. Aðgerðum er þó forgangsraðað þannig að allar brýnar aðgerðir á borð við krabbameinsaðgerðir eru framkvæmdar. Þá hafa 40 starfsmenn á Hringbraut verið boðaðir í skimun fyrir veirunni í dag. Dregið verður úr starfsemi göngudeilda A3 og B3 til að styrkja Covid-göngudeild spítalans. Gert er ráð fyrir að sú ráðstöfun gildi fram yfir helgi. Einn liggur inni á spítalanum með veiruna og 357 sjúklingar eru í eftirliti Covid-göngudeildar. Líkt og áður segir eru 176 starfsmenn í sóttkví, þar á meðal forstjórinn Páll Matthíasson og Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra. Þrjátíu starfsmenn eru smitaðir af veirunni og eru í einangrun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Gætu þurft að fresta aðgerðum vegna smita Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir smitin ekki koma til með að hafa áhrif á sjúklinga. 21. september 2020 19:03 Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. 20. september 2020 14:05 150 í viðbót í sóttkví og þeirra á meðal forstjórinn Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er meðal 150 starfsmanna spítalans sem eru í sóttkví. Fjórtán starfsmenn eru smitaðir af Covid-19 og spítalinn á hættustigi. 21. september 2020 11:03 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Gætu þurft að fresta aðgerðum vegna smita Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, segir smitin ekki koma til með að hafa áhrif á sjúklinga. 21. september 2020 19:03
Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. 20. september 2020 14:05
150 í viðbót í sóttkví og þeirra á meðal forstjórinn Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, er meðal 150 starfsmanna spítalans sem eru í sóttkví. Fjórtán starfsmenn eru smitaðir af Covid-19 og spítalinn á hættustigi. 21. september 2020 11:03
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent