Bein útsending: Katrín og Guterres fjalla um faraldurinn Sunna Sæmundsdóttir skrifar 27. október 2020 16:57 Antonio Guterres, yfirmaður Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, kynnti herferðina í gær. fréttablaðið/AP Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, eru meðal þeirra sem taka þátt opnum fundi um kórónuveirufaraldurinn. Fundurinn hefst kl. 17 og hægt er að horfa á hann í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Fundurinn er hluti af dagskrá norrænu þingvikunnar stendur nú yfir. Dagskráin hefði að óbreyttu farið fram í Hörpu og voru hátt í eitt þúsund þingmenn, ráðherrar og aðrir gestir frá Norðurlöndum væntanlegir til landsins. Sökum faraldursins hefur dagskráin hins vegar verið færð á netið. Á opna fundinum verður fjallað um áhrif faraldursins í norrænu og alþjóðlegu ljósi og hvernig megi tryggja öflugara norrænt samstarf næst þegar á reynir. Þátttakendur í umræðunum eru: António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, Norðurlandaráð og Silja Dögg Gunnarsdóttir, forseti þess, ásamt norrænu forsætisráðherrunum og oddvitum landsstjórnanna, þeim Mette Frederiksen, Sönnu Marin, Stefan Löfven, Ernu Solberg, Katrínu Jakobsdóttur, Kim Kielsen, Bárði á Steig Nielsen og Veronicu Thörnroos. Alþingi Sameinuðu þjóðirnar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Sjá meira
Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, eru meðal þeirra sem taka þátt opnum fundi um kórónuveirufaraldurinn. Fundurinn hefst kl. 17 og hægt er að horfa á hann í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Fundurinn er hluti af dagskrá norrænu þingvikunnar stendur nú yfir. Dagskráin hefði að óbreyttu farið fram í Hörpu og voru hátt í eitt þúsund þingmenn, ráðherrar og aðrir gestir frá Norðurlöndum væntanlegir til landsins. Sökum faraldursins hefur dagskráin hins vegar verið færð á netið. Á opna fundinum verður fjallað um áhrif faraldursins í norrænu og alþjóðlegu ljósi og hvernig megi tryggja öflugara norrænt samstarf næst þegar á reynir. Þátttakendur í umræðunum eru: António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, Norðurlandaráð og Silja Dögg Gunnarsdóttir, forseti þess, ásamt norrænu forsætisráðherrunum og oddvitum landsstjórnanna, þeim Mette Frederiksen, Sönnu Marin, Stefan Löfven, Ernu Solberg, Katrínu Jakobsdóttur, Kim Kielsen, Bárði á Steig Nielsen og Veronicu Thörnroos.
Alþingi Sameinuðu þjóðirnar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Sjá meira