Klemmdi annan ökumann á milli vörubíls og sendibíls eftir rifrildi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2020 15:03 Rifrildið virðist hafa átt sér stað í umferðinni. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Ökumaður vörubíls hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa klemmt ökumann sendibíls á milli bílanna tveggja eftir rifrildi ökumannanna á milli. Héraðsdómur telur að bílstjóra vörubílsins hafi þó stafað ógn af hinum ökumanninum. Ökumaður vörubílsins var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás en samkvæmt lögregluskýrslu hafði mönnunum tveimur lent saman. Þannig er því lýst í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, samkvæmt lögregluskýrslu, að mennirnir hafi byrjað að öskra á hvorn annan. Rifrildið virðist hafa leitt til þess að sá sem klemmdist hafi stigið út úr sendibílnum og öskrað á ökumann vörubílsins. Sá sem var á vörubíl hringi í lögreglu og óskaði eftir aðstoð þar sem verið væri að hóta honum lífláti. Ekki kemur fram í dómi héraðsdóms á hvaða tímapunkti rifrildisins maðurinn hafi ákveðið að klemma hinn manninn á milli vörubílsins og sendibílsins, en það gerðist engu að síður, með þeim afleiðing að sá sem klemmdist hlaut minniháttar áverka. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness.Vísir/Vilhelm Í dómi héraðsdóms kemur fram að dómari í málinu hafi hlustað á upptökur af símtölum mannanna tveggja við Neyðarlínu og lögreglu. Af þeim megi ráða af ökumanni vörubílsins í máli hafi stafað ógn af ökumanni sendibílsins. Hann hafi þó gerst sekur um líkamsárás. Með vísan til þessa og þeirrar staðreyndar að maðurinn játaði brot sitt skýlaust taldi héraðsdómur að fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi væri hæfileg refsing. Auk þess þarf bílstjóri vörubílsins að greiða bílstjóra sendibílsins 400 þúsund krónur í skaðabætur. Samgöngur Dómsmál Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Sjá meira
Ökumaður vörubílsins var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás en samkvæmt lögregluskýrslu hafði mönnunum tveimur lent saman. Þannig er því lýst í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, samkvæmt lögregluskýrslu, að mennirnir hafi byrjað að öskra á hvorn annan. Rifrildið virðist hafa leitt til þess að sá sem klemmdist hafi stigið út úr sendibílnum og öskrað á ökumann vörubílsins. Sá sem var á vörubíl hringi í lögreglu og óskaði eftir aðstoð þar sem verið væri að hóta honum lífláti. Ekki kemur fram í dómi héraðsdóms á hvaða tímapunkti rifrildisins maðurinn hafi ákveðið að klemma hinn manninn á milli vörubílsins og sendibílsins, en það gerðist engu að síður, með þeim afleiðing að sá sem klemmdist hlaut minniháttar áverka. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness.Vísir/Vilhelm Í dómi héraðsdóms kemur fram að dómari í málinu hafi hlustað á upptökur af símtölum mannanna tveggja við Neyðarlínu og lögreglu. Af þeim megi ráða af ökumanni vörubílsins í máli hafi stafað ógn af ökumanni sendibílsins. Hann hafi þó gerst sekur um líkamsárás. Með vísan til þessa og þeirrar staðreyndar að maðurinn játaði brot sitt skýlaust taldi héraðsdómur að fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi væri hæfileg refsing. Auk þess þarf bílstjóri vörubílsins að greiða bílstjóra sendibílsins 400 þúsund krónur í skaðabætur.
Samgöngur Dómsmál Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Sjá meira