Missti stjórn á bifreið og ók á hús Sylvía Hall skrifar 26. desember 2020 07:36 Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í miðbæ Reykjavíkur með þeim afleiðingum að hún hafnaði á Hamborgarabúllu Tómasar. Aðsend Klukkan hálf tvö í nótt barst lögreglu tilkynning um umferðaróhapp í miðbæ Reykjavíkur. Þar hafði ökumaður misst stjórn á bifreið sinni og ók á hús með þeim afleiðingum að bifreiðin skemmdist. Engin meiðsl urðu á fólki samkvæmt upplýsingum frá lögreglu en flytja þurfti bifreiðina af vettvangi með Króki. Fréttastofu barst mynd af vettvangi í nótt þar sem má sjá að húsið sem um ræðir er Hamborgarabúlla Tómasar við Geirsgötu. Lögregla hafði í nógu öðru að snúast í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók lögreglunnar. Rétt fyrir klukkan 18 var tilkynnt um innbrot og mögulegan þjófnað á veitingahúsi í Hlíðahverfi þar sem útihurð hafði verið spennt upp. Öryggiskerfið fór í gang þegar þjófurinn braust inn en enginn var á vettvangi. Ekki er vitað hvort einhverju var stolið. Rétt fyrir klukkan þrjú í nótt var lögregla kölluð til í sama hverfi vegna innbrots í geymslur í fjölbýlishúsi. Maður og kona voru handtekin á vettvangi, grunuð um verknaðinn. Bæði voru vistuð í fangageymslu vegna rannsóknar. Lögreglan stöðvaði þónokkra ökumenn í gærkvöldi og í nótt.Vísir/VIlhelm Ökumenn undir áhrifum Sjö tilvik þar sem lögregla þurfti að hafa afskipti af ökumönnum í gærkvöldi og í nótt eru skráð í dagbók lögreglu. Fjórir ökumenn voru stöðvaðir á tímabilinu í miðbæ Reykjavíkur, Hlíðahverfi og Bústaða- og Háaleitishverfi vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Á áttunda tímanum í gærkvöldi var ökumaður stöðvaður í Árbæ grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Rétt eftir klukkan tvö í nótt var bifreið stöðvuð í Garðabæ þar sem ökumaðurinn var grunaður um ölvun við akstur. Sá er einnig grunaður um að hafa ítrekað ekið eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum, en hann fór ekki að fyrirmælum lögreglu. Var hann vistaður í fangageymslu sökum ástands að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Garðabær Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Sjá meira
Engin meiðsl urðu á fólki samkvæmt upplýsingum frá lögreglu en flytja þurfti bifreiðina af vettvangi með Króki. Fréttastofu barst mynd af vettvangi í nótt þar sem má sjá að húsið sem um ræðir er Hamborgarabúlla Tómasar við Geirsgötu. Lögregla hafði í nógu öðru að snúast í gærkvöldi og í nótt ef marka má dagbók lögreglunnar. Rétt fyrir klukkan 18 var tilkynnt um innbrot og mögulegan þjófnað á veitingahúsi í Hlíðahverfi þar sem útihurð hafði verið spennt upp. Öryggiskerfið fór í gang þegar þjófurinn braust inn en enginn var á vettvangi. Ekki er vitað hvort einhverju var stolið. Rétt fyrir klukkan þrjú í nótt var lögregla kölluð til í sama hverfi vegna innbrots í geymslur í fjölbýlishúsi. Maður og kona voru handtekin á vettvangi, grunuð um verknaðinn. Bæði voru vistuð í fangageymslu vegna rannsóknar. Lögreglan stöðvaði þónokkra ökumenn í gærkvöldi og í nótt.Vísir/VIlhelm Ökumenn undir áhrifum Sjö tilvik þar sem lögregla þurfti að hafa afskipti af ökumönnum í gærkvöldi og í nótt eru skráð í dagbók lögreglu. Fjórir ökumenn voru stöðvaðir á tímabilinu í miðbæ Reykjavíkur, Hlíðahverfi og Bústaða- og Háaleitishverfi vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Á áttunda tímanum í gærkvöldi var ökumaður stöðvaður í Árbæ grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Rétt eftir klukkan tvö í nótt var bifreið stöðvuð í Garðabæ þar sem ökumaðurinn var grunaður um ölvun við akstur. Sá er einnig grunaður um að hafa ítrekað ekið eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum, en hann fór ekki að fyrirmælum lögreglu. Var hann vistaður í fangageymslu sökum ástands að því er fram kemur í dagbók lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Garðabær Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Sjá meira