Kristinn Björgúlfsson: Ófyrirgefanlegt hvernig við mætum til leiks í kvöld Andri Már Eggertsson skrifar 18. febrúar 2021 21:20 Kristinn Björgúlfsson tók við karlaliði ÍR síðasta vor. VÍSIR/VILHELM FH vann ÍR í ansi óspennandi leik. FH komst strax fjórum mörkum yfir og litu aldrei um öxl eftir það og lönduðu sigri 34 - 29. „Ég er brjálaður yfir því hvernig mitt lið mætir til leiks í kvöld, það er ófyrirgefanlegt að mæta sterku liði FH og leikmennirnir mínir halda að þeir séu einhverjir meistarar sem er óþolandi,” sagði Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR pirraður með byrjun leiksins. Við klikkuðum á alltof mörgum dauðafærum í fyrri hálfleik og var leikurinn tapaður þegar við fórum inn í klefa í hálfleik, ég spurði strákana í hálfleik hvort þeir vildu tapa með 15 mörkum eða meira eða þeir myndu taka sig saman og rífa sig í gang sem þeir gerðu.” Kristinn var afar ósáttur með hvernig liðið hans spilaði í upphafi leiks. FH komst strax í 5-1 og tók Kristinn leikhlé og fór ekki framhjá neinum að hann sótti hárblásarann svokallaða. „Þetta er algjört einbeitingar leysi menn leggja sig ekki fram og fara ekki eftir því sem var lagt upp með.” Kristinn var ánægður með seinni hálfleikinn og var ÍR nálægt því að gera þetta að alvöru leik undir lokinn en það fór mikil orka í sóknir ÍR sem voru margar góðar og þá fá þeir á sig hraðahlaup sem FH gerði vel í að nýta sér. Ólafur Haukur Matthíasson kom inná í vinstra hornið í seinni hálfleik og skoraði 9 mörk komandi af bekknum. „Ólafur veit sína stöðu, hann byrjaði tímabilið svo missti hann sætið sitt sem hann er að reyna vinna til baka, hann hefur verið þolinmóður og nýtt tækifæri sín vel bæði á móti KA og í kvöld á móti FH,” sagði Kristinn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla ÍR Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Sjá meira
„Ég er brjálaður yfir því hvernig mitt lið mætir til leiks í kvöld, það er ófyrirgefanlegt að mæta sterku liði FH og leikmennirnir mínir halda að þeir séu einhverjir meistarar sem er óþolandi,” sagði Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR pirraður með byrjun leiksins. Við klikkuðum á alltof mörgum dauðafærum í fyrri hálfleik og var leikurinn tapaður þegar við fórum inn í klefa í hálfleik, ég spurði strákana í hálfleik hvort þeir vildu tapa með 15 mörkum eða meira eða þeir myndu taka sig saman og rífa sig í gang sem þeir gerðu.” Kristinn var afar ósáttur með hvernig liðið hans spilaði í upphafi leiks. FH komst strax í 5-1 og tók Kristinn leikhlé og fór ekki framhjá neinum að hann sótti hárblásarann svokallaða. „Þetta er algjört einbeitingar leysi menn leggja sig ekki fram og fara ekki eftir því sem var lagt upp með.” Kristinn var ánægður með seinni hálfleikinn og var ÍR nálægt því að gera þetta að alvöru leik undir lokinn en það fór mikil orka í sóknir ÍR sem voru margar góðar og þá fá þeir á sig hraðahlaup sem FH gerði vel í að nýta sér. Ólafur Haukur Matthíasson kom inná í vinstra hornið í seinni hálfleik og skoraði 9 mörk komandi af bekknum. „Ólafur veit sína stöðu, hann byrjaði tímabilið svo missti hann sætið sitt sem hann er að reyna vinna til baka, hann hefur verið þolinmóður og nýtt tækifæri sín vel bæði á móti KA og í kvöld á móti FH,” sagði Kristinn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla ÍR Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Sjá meira