„Greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 13:50 Arnar Daði á hliðarlínunni í vetur. Vísir/Vilhelm Farið var yfir dramatískan sigur Gróttu á Fram í Olís deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Þjálfari Gróttu mætti í skrautlegt viðtal að leik loknum, fóru Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar þáttarins yfir það. „Hinn klóki þjálfari Gróttu, Arnar Daði Arnarsson, er í þessu af lífi og sál. Hann er maður tilfinninga og var í smá tilfinningalegu uppnámi eftir þennan leik,“ sagði Henry Birgir áðru en viðtalið var spilað. Viðtalið má finna í spilaranum neðst í fréttinni. „Þetta var virkilega gaman að sjá, maður tilfinninga og er ekkert að fela. Einar Andri, það má alveg hrósa þessum unga þjálfara,“ sagði Henry eftir að viðtalið var sent og gaf boltann á Einar Andra Einarsson, sérfræðing þáttarins. „Heldur betur. Það sem er gaman fyrir hann er að hann er með liðið rosalega með sér. Hann er með leikmenn rosalega með sér. Þeir gera allt sem hann biður um. Það er frábær tilfinning sem þjálfari þegar þú finnur að það er alvega sama hvað þú segir, það er bara já!“ sagði Einar Andri um Arnar Daða og Gróttu liðið. „Þeir trúa líka svo mikið á kerfið. Maður tekur eftir hvað þeir eru agaðir. Þeir fylgja planinu algjörlega, hvort sem það er varnarlega eða sjö á sex. Mér finnst ótrúlega flott hjá honum en þetta er greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni. Munið ekki; það var allt hræðilegt, vont, slæmt og ömurlegt. Mér finnst bara kúl að hann þori að sýna það, hann er búinn að heilla mig,“ bætti Bjarni Fritzson við að lokum. Klippa: Skemmtilegt viðtals Arnars Daða og viðbrögð Seinni bylgjunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Grótta Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka. 20. febrúar 2021 11:30 „Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. 18. febrúar 2021 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. 18. febrúar 2021 22:32 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Sjá meira
„Hinn klóki þjálfari Gróttu, Arnar Daði Arnarsson, er í þessu af lífi og sál. Hann er maður tilfinninga og var í smá tilfinningalegu uppnámi eftir þennan leik,“ sagði Henry Birgir áðru en viðtalið var spilað. Viðtalið má finna í spilaranum neðst í fréttinni. „Þetta var virkilega gaman að sjá, maður tilfinninga og er ekkert að fela. Einar Andri, það má alveg hrósa þessum unga þjálfara,“ sagði Henry eftir að viðtalið var sent og gaf boltann á Einar Andra Einarsson, sérfræðing þáttarins. „Heldur betur. Það sem er gaman fyrir hann er að hann er með liðið rosalega með sér. Hann er með leikmenn rosalega með sér. Þeir gera allt sem hann biður um. Það er frábær tilfinning sem þjálfari þegar þú finnur að það er alvega sama hvað þú segir, það er bara já!“ sagði Einar Andri um Arnar Daða og Gróttu liðið. „Þeir trúa líka svo mikið á kerfið. Maður tekur eftir hvað þeir eru agaðir. Þeir fylgja planinu algjörlega, hvort sem það er varnarlega eða sjö á sex. Mér finnst ótrúlega flott hjá honum en þetta er greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni. Munið ekki; það var allt hræðilegt, vont, slæmt og ömurlegt. Mér finnst bara kúl að hann þori að sýna það, hann er búinn að heilla mig,“ bætti Bjarni Fritzson við að lokum. Klippa: Skemmtilegt viðtals Arnars Daða og viðbrögð Seinni bylgjunnar Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Grótta Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka. 20. febrúar 2021 11:30 „Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. 18. febrúar 2021 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. 18. febrúar 2021 22:32 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Sjá meira
Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka. 20. febrúar 2021 11:30
„Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. 18. febrúar 2021 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. 18. febrúar 2021 22:32