Leikskólabörn með rétt viðbrögð á hreinu: „Það kom engin risastór gufa“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. febrúar 2021 19:01 Örskammur tími var liðinn frá jarðskjálftaæfingu á leikskólanum Fífuborg þegar skjálftinn reið yfir í morgun. Börnin voru því með rétt viðbrögð á hreinu. vísir/Sigurjón Leikskólabörn á Fífuborg brugðust hárrétt við jarðskjálftanum í dag enda höfðu þau nýlokið viðbragðsæfingu þegar skjálftinn reið yfir. Á leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi héldu allir ró sinni í morgun enda stórir sem smáir með hárrétt viðbrögð við jarðskjálftum á hreinu. Efnt hafði verið til árlegrar jarðskjálftaæfingingar í morgun. „Það voru kannski liðnar einhverjar tíu mínútur frá æfingunni þegar jarðskjálftinn reið yfir. Þannig börnin voru alveg klár og vissu alveg hvað þau áttu að gera,“ segir Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri. Börnin staðfesta þetta. „Við fórum undir borð, krupum og héldum fyrir höfuðið,“ segir leikskólaneminn Anna Rut. Líkt og má sjá í myndskeiðinu gátu börnin sýnt fram á þetta með góðri sýnikennslu. Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri á Fífuborg.vísir/Sigurjón Þau segjast ekki hafa verið hrædd. „Það var bara allt í góðu með þetta og við vorum allt í lagi. Það kom engin risastór gufa,“ segir Róbert Guðlaugur nokkuð undrandi. Helga segir börnin hafa verið róleg og telur kennsluna hafa hjálpað. „Við urðum ekki vör við að þau urðu neitt skelfd eða neitt slíkt, allavega ekki á elstu deildinni. Börnin á yngstu deildinni voru komin út í fataklefann og voru á leiðinni út og urðu ekki vör við jarðskjálftann.“ Eldgos og jarðhræringar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Leikskólar Jarðhræringar á Reykjanesi Reykjavík Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira
Á leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi héldu allir ró sinni í morgun enda stórir sem smáir með hárrétt viðbrögð við jarðskjálftum á hreinu. Efnt hafði verið til árlegrar jarðskjálftaæfingingar í morgun. „Það voru kannski liðnar einhverjar tíu mínútur frá æfingunni þegar jarðskjálftinn reið yfir. Þannig börnin voru alveg klár og vissu alveg hvað þau áttu að gera,“ segir Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri. Börnin staðfesta þetta. „Við fórum undir borð, krupum og héldum fyrir höfuðið,“ segir leikskólaneminn Anna Rut. Líkt og má sjá í myndskeiðinu gátu börnin sýnt fram á þetta með góðri sýnikennslu. Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri á Fífuborg.vísir/Sigurjón Þau segjast ekki hafa verið hrædd. „Það var bara allt í góðu með þetta og við vorum allt í lagi. Það kom engin risastór gufa,“ segir Róbert Guðlaugur nokkuð undrandi. Helga segir börnin hafa verið róleg og telur kennsluna hafa hjálpað. „Við urðum ekki vör við að þau urðu neitt skelfd eða neitt slíkt, allavega ekki á elstu deildinni. Börnin á yngstu deildinni voru komin út í fataklefann og voru á leiðinni út og urðu ekki vör við jarðskjálftann.“
Eldgos og jarðhræringar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Leikskólar Jarðhræringar á Reykjanesi Reykjavík Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira