Voru að undirbúa drónaflug yfir skjálftasvæðið þegar þær þurftu að snúa við Elín Margrét Böðvarsdóttir og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 3. mars 2021 18:34 Vísindakonurnar Ester Hlíðar Jenssen, landmótunarfræðingur hjá Veðurstofu Íslands og Ásta Rut Hjartardóttir, jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Vísir/Egill Vísindakonurnar Ásta Rut Hjartardóttir, jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og Ester Hlíðar Jenssen, landmótunarfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, voru staddar á jarðskjálftasvæðinu við Keili síðdegis í dag þegar þeim barst tilkynning um að vart hafi orðið við gosóróa á svæðinu. Þær voru að undirbúa drónaflug yfir svæðið þegar tilkynningin barst og þurftu þá að snúa við. Hvernig blasti svæðið við ykkur í dag? „Í rauninni tókum við eiginlega ekkert eftir þessari skjálftavirkni. Það er búið að vera mjög hvasst og bara vont veður þarna. Þannig að þetta leit bara nokkuð eðlilega út þannig séð,“ sagði Ásta í samtali við fréttamann á vettvangi síðdegis í dag. „Það náttúrlega mögulega gæti komið upp gos en við verðum bara að bíða og sjá, við sjáum ekki neitt ennþá,“ segir Ester. Þær segjast ekki hafa orðið varar við neina gaslykt á svæðinu. „Núna akkúrat í dag vorum við að undirbúa drónaflug ásamt lögreglunni sem eiga dróna fyrir okkur. Við ætluðum sem sagt, förum í göngutúr þarna inneftir og við vorum sem sagt að undirbúa þetta drónaflug. Við fórum þarna inn eftir og við horfðum yfir svæðið, vorum ekki að fara inn á sjálft skjálftasvæðið. En svo náttúrlega fengum við skilaboð um það að það væri kominn tími til þess að fara til baka,“ segir Ásta. Hvernig haldið þið að næstu dagar eða klukkustundir líti út, mynduð þið gera ráð fyrir því miðað við gögnin að þetta gæti komið upp fyrr heldur en síðar? „Já en við vitum samt ekkert hvenær það gerist, hvort að eins og var talað um áðan, að þetta gætu verið klukkustundir eða dagar ef það kemur upp. Við vitum það bara ekki,“ svarar Ester. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Hvernig blasti svæðið við ykkur í dag? „Í rauninni tókum við eiginlega ekkert eftir þessari skjálftavirkni. Það er búið að vera mjög hvasst og bara vont veður þarna. Þannig að þetta leit bara nokkuð eðlilega út þannig séð,“ sagði Ásta í samtali við fréttamann á vettvangi síðdegis í dag. „Það náttúrlega mögulega gæti komið upp gos en við verðum bara að bíða og sjá, við sjáum ekki neitt ennþá,“ segir Ester. Þær segjast ekki hafa orðið varar við neina gaslykt á svæðinu. „Núna akkúrat í dag vorum við að undirbúa drónaflug ásamt lögreglunni sem eiga dróna fyrir okkur. Við ætluðum sem sagt, förum í göngutúr þarna inneftir og við vorum sem sagt að undirbúa þetta drónaflug. Við fórum þarna inn eftir og við horfðum yfir svæðið, vorum ekki að fara inn á sjálft skjálftasvæðið. En svo náttúrlega fengum við skilaboð um það að það væri kominn tími til þess að fara til baka,“ segir Ásta. Hvernig haldið þið að næstu dagar eða klukkustundir líti út, mynduð þið gera ráð fyrir því miðað við gögnin að þetta gæti komið upp fyrr heldur en síðar? „Já en við vitum samt ekkert hvenær það gerist, hvort að eins og var talað um áðan, að þetta gætu verið klukkustundir eða dagar ef það kemur upp. Við vitum það bara ekki,“ svarar Ester.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira