Við erum með það markmið að spila fyrir öll lið á Íslandi og Svava Kristín Gretarsdóttir skrifa 4. mars 2021 22:40 Bræðurnir Ólafssynir ræða málin eftir sigurinn gegn Aftureldingu. Stöð 2 Sport Bræðurnir, Lárus Helgi og Þorgrímur Smári Ólafssynir, mættu saman í viðtal eftir fimm marka sigur á Aftureldingu í kvöld, 24-29. Þeir voru ánægðir með að ná loksins í sterkan útisigur en Fram hefur átt erfitt uppdráttar á útivelli á tímabilinu á meðan að liðið er taplaust á heimavelli. „Ótrúlegt en satt þá náðum við að koma þessari heimaleikja stemningu yfir á útivöllinn, loksins,“ sagði Lárus Helgi og Þorgrímur bætti við að þeir væru ekki búnir að tapa útileik í mars „Þú sérð það að við erum taplausir á útivelli í mars, það er eitthvað til að byggja á,“ sagði Þorgrímur léttur í bragði en þeir bræður hafa ekki fagnað mörgum útisigrum á þessu tímabili með liðinu. „Við erum með það markmið að spila fyrir öll lið á Íslandi, þá að sjálfsögðu erum við alltaf á okkar gamla heimavelli. Við erum búnir með helminginn, eigum nóg eftir,“ sagði Lárus en Varmá er þeirra gamli heimavöllur þar sem þeir bræður léku saman með Aftureldingu 2017. Hvað skilaði Fram sigrinum í dag? „Heilt yfir var þetta rosalega sterk liðsheild,“ sögðu þeir saman og héldu áfram að tala um leikinn „Við byrjuðum rosalega hægt eins og í síðasta leik, en vinnum okkur alltaf meira og meira inn í leikinn bæði varnar og sóknarlega. Heilt yfir er ég bara rosalega ánægður með það hvernig sóknin hefur verið að rúlla hjá okkur í undanförnum leikjum,“ sagði markvörðurinn Lárus Helgi, ánægður með sína menn. Lárus sjálfur var ekki svo slæmur heldur, hann lokaði markinu í seinni hálfleik og endaði með 40% markvörslu, 15 varða bolta. „Ég viðurkenni það að það þurfti ekki að mótivera mig til að koma hingað og taka tvö stig.“ „Það er bara fullt af gaurum þarna sem geta spilað handbolta, það er fínt að geta nýtt liðsheildina og liðið svo við hinir séum ekki alltaf dauðir í líkamanum daginn eftir leik,“ sagði Þorgrímur Smári en óvíst var með hans þátttöku í leiknum í dag. Hann spilaði þó einhverjar mínútur og skilaði þremur mörkum. Handbolti Íslenski handboltinn Fram Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Sjá meira
Þeir voru ánægðir með að ná loksins í sterkan útisigur en Fram hefur átt erfitt uppdráttar á útivelli á tímabilinu á meðan að liðið er taplaust á heimavelli. „Ótrúlegt en satt þá náðum við að koma þessari heimaleikja stemningu yfir á útivöllinn, loksins,“ sagði Lárus Helgi og Þorgrímur bætti við að þeir væru ekki búnir að tapa útileik í mars „Þú sérð það að við erum taplausir á útivelli í mars, það er eitthvað til að byggja á,“ sagði Þorgrímur léttur í bragði en þeir bræður hafa ekki fagnað mörgum útisigrum á þessu tímabili með liðinu. „Við erum með það markmið að spila fyrir öll lið á Íslandi, þá að sjálfsögðu erum við alltaf á okkar gamla heimavelli. Við erum búnir með helminginn, eigum nóg eftir,“ sagði Lárus en Varmá er þeirra gamli heimavöllur þar sem þeir bræður léku saman með Aftureldingu 2017. Hvað skilaði Fram sigrinum í dag? „Heilt yfir var þetta rosalega sterk liðsheild,“ sögðu þeir saman og héldu áfram að tala um leikinn „Við byrjuðum rosalega hægt eins og í síðasta leik, en vinnum okkur alltaf meira og meira inn í leikinn bæði varnar og sóknarlega. Heilt yfir er ég bara rosalega ánægður með það hvernig sóknin hefur verið að rúlla hjá okkur í undanförnum leikjum,“ sagði markvörðurinn Lárus Helgi, ánægður með sína menn. Lárus sjálfur var ekki svo slæmur heldur, hann lokaði markinu í seinni hálfleik og endaði með 40% markvörslu, 15 varða bolta. „Ég viðurkenni það að það þurfti ekki að mótivera mig til að koma hingað og taka tvö stig.“ „Það er bara fullt af gaurum þarna sem geta spilað handbolta, það er fínt að geta nýtt liðsheildina og liðið svo við hinir séum ekki alltaf dauðir í líkamanum daginn eftir leik,“ sagði Þorgrímur Smári en óvíst var með hans þátttöku í leiknum í dag. Hann spilaði þó einhverjar mínútur og skilaði þremur mörkum.
Handbolti Íslenski handboltinn Fram Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Sjá meira