Ný varnartaktík ÍR vekur athygli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2021 13:01 Úr leik hjá ÍR í vetur. Vísir/Vilhelm ÍR ákvað að prófa nýja varnartaktík í leik liðsins gegn Val í gærkvöld. Liðin mættust í Austurbergi og þó Valsmenn hafi unnið leikinn með átta mörkum, 30-22, þá var atvik um miðbik síðari hálfleiks sem stóð upp úr. Eftir mjög langa sókn heimamanna fór eitthvað úrskeiðis í skipulaginu og óvænt voru sjö útileikmenn í vörn og alls átta ÍR-ingar inn á ef markvörður liðsins er talinn með. Sjá má skjáskot af umræddu atviki hér að neðan. Aðeins var um nokkrar sekúndur að ræða en ÍR-ingar ákváðu að slá þessu upp í grein á Twitter-aðgangi sínum. Takk fyrir leikinn í gær @valurhandbolti. Til lukku þeð 2 stig. Við viljum benda á að við í Breiðholtinu höfum fundið lausnina á 7 á 6. @Seinnibylgjan @handboltiis #handbolti pic.twitter.com/sXsoBNrb9f— ÍR Handbolti (@IR_Handbolti) March 6, 2021 „Við viljum benda á að við í Breiðholtinu höfum fundið lausnina á 7 á 6,“ segir til að mynda í tísti ÍR um leikinn. Eins og áður sagði þá vann Valur leikinn með átta marka mun og ÍR því sem fyrr án stiga á botni deildarinnar. Atvikið skondna má sjá hér að neðan. Sókn ÍR-ingar renndur út í sandinn á 1:05:25 og í kjölfarið fer Valur í sókn sem endar með því að heimamenn eru manni fleiri í vörn. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-30 | Valsmenn keyrðu yfir ÍR Botnlið ÍR tók á móti Val í 13. umferð Olís-deildar karla í dag. Lokatölur 22-30. 5. mars 2021 23:15 Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. 5. mars 2021 22:18 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Sjá meira
Eftir mjög langa sókn heimamanna fór eitthvað úrskeiðis í skipulaginu og óvænt voru sjö útileikmenn í vörn og alls átta ÍR-ingar inn á ef markvörður liðsins er talinn með. Sjá má skjáskot af umræddu atviki hér að neðan. Aðeins var um nokkrar sekúndur að ræða en ÍR-ingar ákváðu að slá þessu upp í grein á Twitter-aðgangi sínum. Takk fyrir leikinn í gær @valurhandbolti. Til lukku þeð 2 stig. Við viljum benda á að við í Breiðholtinu höfum fundið lausnina á 7 á 6. @Seinnibylgjan @handboltiis #handbolti pic.twitter.com/sXsoBNrb9f— ÍR Handbolti (@IR_Handbolti) March 6, 2021 „Við viljum benda á að við í Breiðholtinu höfum fundið lausnina á 7 á 6,“ segir til að mynda í tísti ÍR um leikinn. Eins og áður sagði þá vann Valur leikinn með átta marka mun og ÍR því sem fyrr án stiga á botni deildarinnar. Atvikið skondna má sjá hér að neðan. Sókn ÍR-ingar renndur út í sandinn á 1:05:25 og í kjölfarið fer Valur í sókn sem endar með því að heimamenn eru manni fleiri í vörn.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-30 | Valsmenn keyrðu yfir ÍR Botnlið ÍR tók á móti Val í 13. umferð Olís-deildar karla í dag. Lokatölur 22-30. 5. mars 2021 23:15 Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. 5. mars 2021 22:18 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-30 | Valsmenn keyrðu yfir ÍR Botnlið ÍR tók á móti Val í 13. umferð Olís-deildar karla í dag. Lokatölur 22-30. 5. mars 2021 23:15
Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. 5. mars 2021 22:18