Dómsmálaráðherra og lögreglustjóra boðið að aflétta trúnaði Sunna Sæmundsdóttir skrifar 8. mars 2021 12:09 Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og þingmaður Pírata. vísir/Vilhelm Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og þingmaður Pírata, hefur boðið dómsmálaráðherra og lögreglustjóra að aflétta trúnaði um það sem kom fram í máli þeirra á fundum nefndarinnar um símtöl ráðherra til lögreglustjóra á aðfangadag. Deilt hefur verið um hvort Jón Þór og Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hafi brotið trúnað með ummælum sínum um efni fundanna. Þeir hafa hafnað því og vísað til þess að þeir hafi hvorki vitnað til orða gesta né nefndarmanna, líkt og óheimilt er samkvæmt þingskaparlögum. Morgunblaðið hefur eftir heimildarmönnum að fjallað verði um meint trúnaðarbrot á fundi forsætisnefndar í dag. Í áréttingu sem Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sendi formönnum og nefndarmönnum í fastanefndum Alþingis á föstudag segir að ákvæði þingskaparlaga sé skýrt og fortakslaust. Það sé ekki hlutverk nefndarmanna að endursegja eða túlka það sem nefndarmenn eða gestir segja á lokuðum fundum. Nefndarmönnum sé hins vegar frjálst að upplýsa um eigin orð og afstöðu sína. Í bréfinu gerir Steingrímur ekki athugasemd við ummæli Jóns Þórs og Andrésar Inga. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.vísir/Vilhelm Á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun voru ekki gerðar athugasemdir við að Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, og Höllu Bergþóru Björnsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, yrði boðið að aflétta trúnaði um efni fundanna. Aðspurður hvers vegna farið sé fram á þetta segir Jón Þór að trúnaður geri nefndarmönnum erfitt fyrir að upplýsa almenning um málið og að fordæmi séu fyrir því að gestir heimili að vitnað sé til orða þeirra. Alþingi Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglumál Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Fleiri fréttir Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Sjá meira
Deilt hefur verið um hvort Jón Þór og Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hafi brotið trúnað með ummælum sínum um efni fundanna. Þeir hafa hafnað því og vísað til þess að þeir hafi hvorki vitnað til orða gesta né nefndarmanna, líkt og óheimilt er samkvæmt þingskaparlögum. Morgunblaðið hefur eftir heimildarmönnum að fjallað verði um meint trúnaðarbrot á fundi forsætisnefndar í dag. Í áréttingu sem Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sendi formönnum og nefndarmönnum í fastanefndum Alþingis á föstudag segir að ákvæði þingskaparlaga sé skýrt og fortakslaust. Það sé ekki hlutverk nefndarmanna að endursegja eða túlka það sem nefndarmenn eða gestir segja á lokuðum fundum. Nefndarmönnum sé hins vegar frjálst að upplýsa um eigin orð og afstöðu sína. Í bréfinu gerir Steingrímur ekki athugasemd við ummæli Jóns Þórs og Andrésar Inga. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.vísir/Vilhelm Á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun voru ekki gerðar athugasemdir við að Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, og Höllu Bergþóru Björnsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, yrði boðið að aflétta trúnaði um efni fundanna. Aðspurður hvers vegna farið sé fram á þetta segir Jón Þór að trúnaður geri nefndarmönnum erfitt fyrir að upplýsa almenning um málið og að fordæmi séu fyrir því að gestir heimili að vitnað sé til orða þeirra.
Alþingi Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglumál Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Fleiri fréttir Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Sjá meira