Fólk í miklu basli á Kjalarnesi og Vesturlandsvegi lokað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. mars 2021 11:36 Ekki var gott skyggni þegar ljósmyndari Vísis var á ferð um Mosfellsdal í morgun. vísir/vilhelm Lokað hefur verið fyrir umferð um Vesturlandsveg á Kjalarnesi. Umferðaróhapp varð í morgun á veginum og sendi slökkviliðið dælubíl til að draga bíla til hliðar. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að Vesturlandsvegur sé lokaður um Kjalarnes. Lokunin virðist vera við Esjurætur og ná upp á Kjalarnes.Vísir/Vilhelm Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir engin alvarleg slys hafa orðið á fólki. Hann telur að lokunina megi rekja til veðurs en á vef Vegagerðarinnar segir að lokunin sé vegna óhappsins. Varðstjórinn segir slökkviliðsmenn á svæðinu hafi aðstoðað fólk að komast af Kjalarnesi. Þar er mikill vindur og skafrenningur þó ofankoma sé í sjálfur sér ekki mikil. Vindhraði er allt að 40 m/s í mestu hviðunum. Vegagerðin segir að hægt sé að að fara hjáleið um Mosfellsheiði, Kjósarskarð og Hvalfjörð en þar sé vetrarfærð og lítið skyggni. Kjalarnes: Lokað um óákveðinn tíma vegna umferðaróhapps. Hægt er að fara hjáleið um Mosfellsheiði, Kjósarskarð og Hvalfjörð en þar er vetrarfærð og lítið skyggni. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 10, 2021 Samgöngur Reykjavík Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að Vesturlandsvegur sé lokaður um Kjalarnes. Lokunin virðist vera við Esjurætur og ná upp á Kjalarnes.Vísir/Vilhelm Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir engin alvarleg slys hafa orðið á fólki. Hann telur að lokunina megi rekja til veðurs en á vef Vegagerðarinnar segir að lokunin sé vegna óhappsins. Varðstjórinn segir slökkviliðsmenn á svæðinu hafi aðstoðað fólk að komast af Kjalarnesi. Þar er mikill vindur og skafrenningur þó ofankoma sé í sjálfur sér ekki mikil. Vindhraði er allt að 40 m/s í mestu hviðunum. Vegagerðin segir að hægt sé að að fara hjáleið um Mosfellsheiði, Kjósarskarð og Hvalfjörð en þar sé vetrarfærð og lítið skyggni. Kjalarnes: Lokað um óákveðinn tíma vegna umferðaróhapps. Hægt er að fara hjáleið um Mosfellsheiði, Kjósarskarð og Hvalfjörð en þar er vetrarfærð og lítið skyggni. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 10, 2021
Samgöngur Reykjavík Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira