Dujshebaev fékk sex leikja bann fyrir æðiskast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 12:01 Talant Dujshebaev er mikill skaphundur. epa/Piotr Polak Talant Dujshebaev, þjálfari Sigvalda Guðjónssonar og Hauks Þrastarsonar hjá Kielce, hefur verið dæmdur í sex leikja bann í pólsku bikarkeppninni fyrir framkomu sína í leik gegn Wisla Plock fyrr í þessum mánuði. Þá fékk Dujshebaev væna sekt. Leikurinn gegn Wisla Plock var í undanúrslitum pólsku bikarkeppninnar. Dujshebaev reiddist mjög eftir að brotið var á syni hans, Daniel. Þjálfarinn reifst og skammaðist og lét bæði dómara leiksins og eftirlitsmann heyra það. Dujshebaev fékk rautt spjald fyrir og þurfti að fá sér sæti í stúkunni. Þar hélt hann áfram mótmælum allt þar til leik lauk. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Trwa " w i t a Wojna" Ta ant Dujszebajew pokaza co znaczy gor ca krew #tvpsport Mecz @kielcehandball @SPRWisla ogl dajcie tu https://t.co/2BLFL6athY pic.twitter.com/eBX0D2OjEl— TVP SPORT (@sport_tvppl) March 18, 2021 Kielce vann leikinn, 29-27, en Sigvaldi skoraði þrjú mörk í honum. Haukur er enn frá vegna meiðsla. Dujshebaev stýrir Kielce ekki gegn Tarnów í úrslitaleik bikarkeppninnar þar sem pólska handknattleikssambandið hefur dæmt hann í sex leikja bann í bikarkeppninni. Þá fékk hann hundrað þúsund króna sekt. Handbolti.is greindi frá. Dujshebaev hefur stýrt Kielce síðan 2014 og gert liðið fimm sinnum að pólskum meisturum. Þá vann Kielce Meistaradeild Evrópu 2016. Tveir synir Dujshebaevs leika með Kielce, áðurnefndur Daniel og eldri bróðir hans, Alex. Þeir eru báðir í spænska landsliðinu. Pólski handboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
Leikurinn gegn Wisla Plock var í undanúrslitum pólsku bikarkeppninnar. Dujshebaev reiddist mjög eftir að brotið var á syni hans, Daniel. Þjálfarinn reifst og skammaðist og lét bæði dómara leiksins og eftirlitsmann heyra það. Dujshebaev fékk rautt spjald fyrir og þurfti að fá sér sæti í stúkunni. Þar hélt hann áfram mótmælum allt þar til leik lauk. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Trwa " w i t a Wojna" Ta ant Dujszebajew pokaza co znaczy gor ca krew #tvpsport Mecz @kielcehandball @SPRWisla ogl dajcie tu https://t.co/2BLFL6athY pic.twitter.com/eBX0D2OjEl— TVP SPORT (@sport_tvppl) March 18, 2021 Kielce vann leikinn, 29-27, en Sigvaldi skoraði þrjú mörk í honum. Haukur er enn frá vegna meiðsla. Dujshebaev stýrir Kielce ekki gegn Tarnów í úrslitaleik bikarkeppninnar þar sem pólska handknattleikssambandið hefur dæmt hann í sex leikja bann í bikarkeppninni. Þá fékk hann hundrað þúsund króna sekt. Handbolti.is greindi frá. Dujshebaev hefur stýrt Kielce síðan 2014 og gert liðið fimm sinnum að pólskum meisturum. Þá vann Kielce Meistaradeild Evrópu 2016. Tveir synir Dujshebaevs leika með Kielce, áðurnefndur Daniel og eldri bróðir hans, Alex. Þeir eru báðir í spænska landsliðinu.
Pólski handboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti