
Pólski handboltinn

Varði fimm skot gegn gömlu félögunum
Wisla Plock er þremur mörkum yfir í umspilseinvíginu gegn Nantes eftir 28-25 sigur í fyrri leiknum. Viktor Gísli Hallgrímsson varði fimm skot gegn sínum gömlu frönsku félögum.

Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í Wisla Plock unnu stórsigur í pólsku handboltadeildinni í dag.

Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni
Íslensku landsliðsmennirnir Haukur Þrastarson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu báðir hvíld í kvöld þegar lið þeirra spiluðu í deildarkeppnum sínum.

Allt varð vitlaust í handboltaleik: Einn bitinn og hrækt á þjálfara
Það varð hreinlega allt vitlaust í stórleik pólska handboltans á milli Wisla Plock og Industria Kielce í gær.

Fínn leikur Íslendinganna í Þýskalandi dugði ekki til
Íslendingalið Melsungen mátti þola tap í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Sömu sögu er að segja af Ými Erni Gíslasyni og félögum í Göppingen. Aldís Ásta Heimisdóttir átti hins vegar góðan leik þegar lið hennar Skara vann stórsigur í Svíþjóð.

Haukur til Dinamo Búkarest
Haukur Þrastarson, landsliðsmaður handbolta, er genginn í raðir Rúmeníumeistara Dinamo Búkarest frá Kielce í Póllandi.

„Fannst ég ekki bæta mig nægilega mikið á þessum tveimur árum“
Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta leikur með pólsku meisturunum á næsta tímabili. Hann segist hafa viljað komast aftur í umhverfi þar sem unnið er með markmannsþjálfara alla daga.

Sjáðu ótrúlegt kynningarmyndband Viktors Gísla
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, hefur samið við Póllandsmeistara Wisla Plock til eins árs. Hann var kynntur til leiks með vægast sagt ótrúlegu kynningarmyndbandi.

Viktor Gísli til pólsku meistaranna
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson yfirgefur franska liðið Nantes og gengur til liðs við pólsku meistaranna í Wisla Plock.

Segja að Viktor Gísli fari til Póllands og svo til Barcelona
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, er orðaður við Póllandsmeistara Wisla Plock.

Haukur og félagar lentir undir í úrslitaeinvíginu eftir vítakeppni
Haukur Þrastarson og félagar hans í Kielce eru lentir undir í úrslitaeinvígi pólsku deildarinnar í handbolta eftir tap í vítakeppni gegn Wisla Plock.

Fimm mörk Hauks þegar Kielce komst í úrslit
Haukur Þrastarson átti góðan leik þegar Kielce tryggði sér sæti í úrslitum um pólska meistaratitilinn í dag.

Haukur og félagar byrja undanúrslitin vel
Haukur Þrastarson og félagar í pólska liðinu Industria Kielce unnu fyrri leikinn í undanúrslitaeinvígi sínu á móti KGHM Chrobry Głogów.

Úlfurinn gæti farið til Magdeburg
Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff sem leikur með Kielce í Póllandi er orðaður við Evrópumeistara Magdeburg.

Haukur deildarmeistari með Kielce
Haukur Þrastarson og félagar í Kielce eru pólskir deildarmeistarar eftir 21 stigs sigur á Lubin í lokaumferðinni í dag, 47-26.

Haukur og félagar aftur á toppinn eftir öruggan sigur
Haukur Þrastarson og félagar hans í Kielce eru komnir aftur á topp pólsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan ellefu marka útisigur gegn Azoty-Pulawy í dag, 28-39.

Spilar ekki með Kielce meðan rannsókn á nauðgun stendur yfir
Benoit Kounkoud spilar ekki með pólska handboltaliðinu Kielce meðan frönsk yfirvöld eru með mál hans til rannsóknar.

Sautján brottvísanir og þrjú rauð spjöld í heilögu stríði
Mikill hiti var milli liða og leikmanna þegar Kielce tapaði fyrir Wisla Plock í toppslag pólsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Dómarar leiksins veittu alls sautján tveggja mínútna brottvísanir og lyftu rauða spjaldinu þrisvar sinnum á loft.

Haukur markahæstur í sigurleik Kielce
Haukur Þrastarson virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir meiðsli en hann var markahæstur í dag þegar Kielce vann Zaglebie 24-30 í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Haukur skoraði þrjú í sigri Kielce og Óðinn tryggði Kadetten sigur
Haukar Þrastarson var í liði Kielce sem vann stórsigur í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá var Óðinn Þór Ríkharðsson atkvæðamikill í æsispennandi leik Kadetten Schaffhausen.

Meistaradeildin í handbolta: Barcelona með stórsigur á Magdeburg, tæpt milli Kolstad og Kielce
Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Barcelona vann 32-20 stórsigur gegn Magdeburg í B riðli. Íslendingaliðin Kolstad og Kielce tókust á í A riðli.

„Staðráðinn í að borga til baka það traust sem þeir hafa sýnt mér“
Haukur Þrastarson naut þess til hins ítrasta að snúa aftur á völlinn eftir tæplega árs fjarveru vegna meiðsla. Hann segir að bataferlið hafi gengið vel en fer sér engu óðslega.

Haukur Þrastarson sneri aftur á völlinn
Haukur Þrastarson sneri aftur á völlinn í mögnuðum 21. marks sigri Kielce á Unia Tarnow í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta. Haukur skoraði fjögur mörk í leiknum.

Styttist í endurkomu Hauks og EM er möguleiki
Það styttist í endurkomu hin 22 ára gamla Hauks Þrastarsonar, leikmanns handboltaliðsins Kielce í Póllandi.

„Hélt að þetta væri búið, að draumurinn væri búinn“
Gísli Þorgeir Kristjánsson stóð uppi sem Evrópumeistari í handbolta sem og verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar eftir að fara úr axlarlið í undanúrslitum. Hann segir helgina hafa verið sturlaða, að þetta sé það sem hann hafi dreymt um frá unga aldri og hvað það skipti hann miklu máli að hafa sitt nánast fólk með sér í höllinni í Köln.

Haukur Þrastar pólskur meistari með Kielce
Haukur Þrastarson og liðsfélagar hans í pólska handknattleiksliðinu Kielce urðu í dag Póllandsmeistarar í handbolta.

Gólfefnaframleiðandi bjargaði Kielce úr fjárhagsvandræðum
Svo virðist sem fjárhagsvandræði pólska stórliðsins Kielce séu úr sögunni í bili eftir að samningar náðust við gólfefnaframleiðandan Barlinek um að verða stærsti styrktaraðili félagsins.

Telur fjárhagsvandræði stórliðs Kielce alvarlegri en áður
Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss í Olís-deild karla í handbolta og fyrrum leikmaður pólska stórveldisins Kielce, var á línunni í seinasta þætti af hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. Þar fór hann meðal annars yfir ástandið hjá sínu fyrrum félagi, en framtíð Kielce er í mikilli óvissu eftir að stærsti styrktaraðili félagsins hætti að styrkja félagið í byrjun þessa árs.

Lið Hauks klárar tímabilið en framtíðin óráðin
Pólska stórliðið Kielce, sem Haukur Þrastarson leikur með, mun klára tímabilið en ákvörðun um framtíð þess verður tekin í mars.

Kielce tapaði sínum fyrsta deildarleik í rúm þrjú ár
Eftir 82 sigurleiki í röð í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta er sigurgöngu Lomza Kielce á enda. Kielce mátti þola tveggja marka tap er liðið heimsótti Wisla Plock fyrr í kvöld, lokatölur 29-27.