Fasteignakaup leigjenda, computer says NO! Kolbrún Eva Kristjánsdóttir skrifar 9. apríl 2021 09:00 Nú erum við hjón með 3 börn á leigumarkaði, leigjum fína íbúð, með toppleigusala. Erum með fína greiðslugetu á mánuði. Langar komast í örlítið stærri eign. Langar að kaupa. Getum við það? Nei. Af hverju? Því kerfið leyfir það ekki. Þó svo greiðslugeta sé fín og við myndum hæglega getað borgað af húsnæðisláni sem er alltaf lægra en leigan sem við borgum, þá náum við ekki að safna upp eigið fé sem er krafist til að kaupa fasteign. Eins og svo margið aðrir í sömu stöðu.Greiðslumatið sem bankinn býður uppá er bara brandari, Framfærslukostnaður á mánuði fyrir okkur 460 þús samkvæmt bráðabirgðagreiðslumati, fyrirgefðu en aldrei er framfærslukostnaður okkar svona hár á mánuði nema ég færi út að borða með fjölskylduna á hverjum degi. Og samkvæmt bráðabirgðagreiðslumati bankans (Íslandsbanka) þá er ég með greiðslugetu uppá undir 150.000 kr á mánuði og hámarksverð fasteigna sem við getum keypt er 32.000.000 EF maður myndi ná að skrapa saman í 5-7 millj í útborgun sem er ekki svo auðvelt á leigumarkaði. Og plús það þá færðu ekki eign fyrir þessa upphæð, hvað þá fyrir 5 manna fjölskyldu.Hvernig getur þessi útreikningur staðist þegar við getum borgað nánast tvöfalt þetta í leigu á mánuði og samt rekið heimili með 3 börn (2 unglinga og eitt leikskólabarn) og 2 bíla (og notabene , hund og kött. Þetta á ekki við nein rök að styðjast. Það er algjörlega fáránlegt að fólk með góðar stabílar tekjur sem stendur skil á öllu sínu sé fast á leigumarkað þrátt fyrir að geta borgað af lánum, geti ekki keypt nema þurfa skuldsetja sína nánustu með því óska eftir aðstoð frá þeim, það hafa bara ekki allir þann kost og það vilja það bara alls ekkert allir. Hvað gerir maður þá? Ok, ég óska hér með eftir fjárfesti til að eignast 10-20% í fasteigninni minni..Nei svona í alvörunni þetta er algjör brandari.Við erum fangar kerfisins. Meingallað! Höfundur er (vonandi) tilvonandi fasteignakaupandi á næstu 20 árum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fasteignamarkaður Leigumarkaður Húsnæðismál Mest lesið Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Sjá meira
Nú erum við hjón með 3 börn á leigumarkaði, leigjum fína íbúð, með toppleigusala. Erum með fína greiðslugetu á mánuði. Langar komast í örlítið stærri eign. Langar að kaupa. Getum við það? Nei. Af hverju? Því kerfið leyfir það ekki. Þó svo greiðslugeta sé fín og við myndum hæglega getað borgað af húsnæðisláni sem er alltaf lægra en leigan sem við borgum, þá náum við ekki að safna upp eigið fé sem er krafist til að kaupa fasteign. Eins og svo margið aðrir í sömu stöðu.Greiðslumatið sem bankinn býður uppá er bara brandari, Framfærslukostnaður á mánuði fyrir okkur 460 þús samkvæmt bráðabirgðagreiðslumati, fyrirgefðu en aldrei er framfærslukostnaður okkar svona hár á mánuði nema ég færi út að borða með fjölskylduna á hverjum degi. Og samkvæmt bráðabirgðagreiðslumati bankans (Íslandsbanka) þá er ég með greiðslugetu uppá undir 150.000 kr á mánuði og hámarksverð fasteigna sem við getum keypt er 32.000.000 EF maður myndi ná að skrapa saman í 5-7 millj í útborgun sem er ekki svo auðvelt á leigumarkaði. Og plús það þá færðu ekki eign fyrir þessa upphæð, hvað þá fyrir 5 manna fjölskyldu.Hvernig getur þessi útreikningur staðist þegar við getum borgað nánast tvöfalt þetta í leigu á mánuði og samt rekið heimili með 3 börn (2 unglinga og eitt leikskólabarn) og 2 bíla (og notabene , hund og kött. Þetta á ekki við nein rök að styðjast. Það er algjörlega fáránlegt að fólk með góðar stabílar tekjur sem stendur skil á öllu sínu sé fast á leigumarkað þrátt fyrir að geta borgað af lánum, geti ekki keypt nema þurfa skuldsetja sína nánustu með því óska eftir aðstoð frá þeim, það hafa bara ekki allir þann kost og það vilja það bara alls ekkert allir. Hvað gerir maður þá? Ok, ég óska hér með eftir fjárfesti til að eignast 10-20% í fasteigninni minni..Nei svona í alvörunni þetta er algjör brandari.Við erum fangar kerfisins. Meingallað! Höfundur er (vonandi) tilvonandi fasteignakaupandi á næstu 20 árum.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar