Gagnrýna „órökstuddar og jafnvel óvísindalegar“ aðgerðir Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. apríl 2021 15:20 Hópur fólks var saman kominn á Austurvelli fyrr í dag til að mótmæla sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda. Sigurður Ingvarsson Hópur fólks var saman kominn Austurvelli fyrr í dag til að mótmæla sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda. „Við vorum um fjörutíu manns í dag en höfum áður verið um sextíu eða sjötíu. Við hittumst hérna um helgar og göngum saman,“ segir Jóhannes Loftsson, formaður Frjálshyggjufélagsins, en hann er einn þeirra sem fer fyrir hópnum sem kennir sig við Covid-spyrnuna. „Við erum í raun að mótmæla öfgafullum aðgerðum vegna kórónuveirunnar. Við viljum til dæmis ekki að landinu sé lokað þegar það er búið að bólusetja fólk í áhættuhópnum. Það eru engin rök fyrir því að nýta ekki þau ótrúlegu tækifæri sem eru fyrir hendi í dag til fá ferðamenn til landsins og koma ferðamannaiðnanum aftur af stað,“ segir Jóhannes og vísar til eldgossins í Geldingadölum. Eins og sést á myndinni sem fylgir fréttinni hélt fólk á mótmælaspjöldum. Á einu spjaldinu er RNA-bóluefnum mótmælt. Jóhannes kallar eftir meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðir yfirvalda og segir að hópurinn muni hittast á Austurvelli aftur um næstu helgi til að mótmæla. „Við erum að gagnrýna órökstuddar og jafnvel óvísindalegar aðgerðir yfirvalda“, segir Jóhannes. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Sjá meira
„Við vorum um fjörutíu manns í dag en höfum áður verið um sextíu eða sjötíu. Við hittumst hérna um helgar og göngum saman,“ segir Jóhannes Loftsson, formaður Frjálshyggjufélagsins, en hann er einn þeirra sem fer fyrir hópnum sem kennir sig við Covid-spyrnuna. „Við erum í raun að mótmæla öfgafullum aðgerðum vegna kórónuveirunnar. Við viljum til dæmis ekki að landinu sé lokað þegar það er búið að bólusetja fólk í áhættuhópnum. Það eru engin rök fyrir því að nýta ekki þau ótrúlegu tækifæri sem eru fyrir hendi í dag til fá ferðamenn til landsins og koma ferðamannaiðnanum aftur af stað,“ segir Jóhannes og vísar til eldgossins í Geldingadölum. Eins og sést á myndinni sem fylgir fréttinni hélt fólk á mótmælaspjöldum. Á einu spjaldinu er RNA-bóluefnum mótmælt. Jóhannes kallar eftir meiri fyrirsjáanleika í sóttvarnaaðgerðir yfirvalda og segir að hópurinn muni hittast á Austurvelli aftur um næstu helgi til að mótmæla. „Við erum að gagnrýna órökstuddar og jafnvel óvísindalegar aðgerðir yfirvalda“, segir Jóhannes.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent