Bein útsending: Hvernig ætla íslensk stjórnvöld að ná markmiðum sínum í loftslagsmálum? Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2021 11:30 Fundurinn hefst klukkan 12. HR Margrét Einarsdóttir, prófessor við lagadeild HR, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis að þessu sinni þar sem fjallað er um áhrif EES-samningsins á íslenska loftslagslöggjöf. Markmið ESB og um leið EES/EFTA-ríkjanna í loftslagsmálum eru metnaðarfull og þær aðgerðir sem ráðast þarf í til að ná þeim eru vel útfærð og sannfærandi. Sameiginleg markmið ESB, aðildarríkja þess, Íslands og Noregs gagnvart Parísarsamningnum er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2030 miðað við útblástur árið 1990. Þessu markmiði á að ná í fyrsta lagi með því að draga úr losun um 30% miðað við árið 2005, í geirum sem eru á beinni ábyrgð stjórnvalda. Í öðru lagi með því að tryggja að heildarlosun frá landnotkun, breyttri landnotkun og skógrækt sé ekki meiri en heildarbinding. Í þriðja lagi á að draga úr losun um 43% á grundvelli viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir. En hvernig ætla íslensk stjórnvöld að ná loftslagsmarkmiðum sínum? Aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum gegnir hér lykilhlutverki. Samkvæmt henni á m.a. að ráðast í orkuskipti í vegasamgöngum, bæta fóðrun búfjár til að draga úr iðragerjun, draga úr urðun úrgangs og matarsóun, efla skógrækt, landgræðslu og endurheimta votlendi, svo fátt eitt sé nefnt. Þrátt fyrir vandaða löggjöf og metnaðarfullar aðgerðir er björninn ekki unninn og til að draga megi úr losun gróðurhúsalofttegunda, og þar með hlýnun jarðar, þurfa allir; stjórnvöld, fyrirtæki og einstaklingar að leggja sitt af mörkum. Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Loftslagsmál Utanríkismál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Markmið ESB og um leið EES/EFTA-ríkjanna í loftslagsmálum eru metnaðarfull og þær aðgerðir sem ráðast þarf í til að ná þeim eru vel útfærð og sannfærandi. Sameiginleg markmið ESB, aðildarríkja þess, Íslands og Noregs gagnvart Parísarsamningnum er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% fyrir árið 2030 miðað við útblástur árið 1990. Þessu markmiði á að ná í fyrsta lagi með því að draga úr losun um 30% miðað við árið 2005, í geirum sem eru á beinni ábyrgð stjórnvalda. Í öðru lagi með því að tryggja að heildarlosun frá landnotkun, breyttri landnotkun og skógrækt sé ekki meiri en heildarbinding. Í þriðja lagi á að draga úr losun um 43% á grundvelli viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir. En hvernig ætla íslensk stjórnvöld að ná loftslagsmarkmiðum sínum? Aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum gegnir hér lykilhlutverki. Samkvæmt henni á m.a. að ráðast í orkuskipti í vegasamgöngum, bæta fóðrun búfjár til að draga úr iðragerjun, draga úr urðun úrgangs og matarsóun, efla skógrækt, landgræðslu og endurheimta votlendi, svo fátt eitt sé nefnt. Þrátt fyrir vandaða löggjöf og metnaðarfullar aðgerðir er björninn ekki unninn og til að draga megi úr losun gróðurhúsalofttegunda, og þar með hlýnun jarðar, þurfa allir; stjórnvöld, fyrirtæki og einstaklingar að leggja sitt af mörkum.
Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Loftslagsmál Utanríkismál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira