Tókst að slökkva sinueldana í Hvalfirði um tvöleytið í nótt Atli Ísleifsson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 19. maí 2021 08:03 Um tuttugu slökkviliðsmenn tóku þátt í að slökkva eldana. Aðsend Slökkvistarfi í Hvalfirði vegna sinuelda lauk um tvöleytið í nótt. Aðstæður voru erfiðar á staðnum, en vel gekk að slökkva eldinn. Þetta segir Björn Bergmann Þórhallsson, varaslökkviliðsstjóri á Akranesi og Hvalfjarðarsveit, í samtali við fréttastofu. Yfir tuttugu slökkviliðsmenn tóku þátt í aðgerðunum. „Þetta gekk mjög vel miðað við aðstæður sem voru mjög erfiðar. Þetta var búið um tvöleytið að mestu og svo vorum við með vakt fram undir morgun og þeir voru að koma heim um sexleytið í morgun, þessir sem voru á vakt.“ Björn segir töluvert stórt svæði hafa brunnið í gærkvöldi og í nótt. „Þetta var vont yfirferðar. Við vorum þarna með fjórhjól og þetta gekk mjög vel hjá okkur, þannig lagað. Hann segir ekki hafa orðið neitt tjón á mannvirkjum. „Það var þarna einhver gámur þarna niður frá. Við náðum að vísa þessu þaðan frá. Þannig að þetta gekk mjög vel.“ Spáð er svipuðu veðri áfram svo ljóst er að menn þurfa að vera á varðbergi. „Okkur vantar rigningu,“ segir Björn. Slökkvilið Hvalfjarðarsveit Akranes Gróðureldar á Íslandi Tengdar fréttir Berjast við sinueld í Hvalfirði Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar berjast nú við sinueld í norðanverðum Hvalfirðinum. Yfir tuttugu manns taka þátt í slökkvistarfinu en slökkviliðsstjórinn segir að stjórn hafi náðst á eldinum. 18. maí 2021 22:39 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira
Þetta segir Björn Bergmann Þórhallsson, varaslökkviliðsstjóri á Akranesi og Hvalfjarðarsveit, í samtali við fréttastofu. Yfir tuttugu slökkviliðsmenn tóku þátt í aðgerðunum. „Þetta gekk mjög vel miðað við aðstæður sem voru mjög erfiðar. Þetta var búið um tvöleytið að mestu og svo vorum við með vakt fram undir morgun og þeir voru að koma heim um sexleytið í morgun, þessir sem voru á vakt.“ Björn segir töluvert stórt svæði hafa brunnið í gærkvöldi og í nótt. „Þetta var vont yfirferðar. Við vorum þarna með fjórhjól og þetta gekk mjög vel hjá okkur, þannig lagað. Hann segir ekki hafa orðið neitt tjón á mannvirkjum. „Það var þarna einhver gámur þarna niður frá. Við náðum að vísa þessu þaðan frá. Þannig að þetta gekk mjög vel.“ Spáð er svipuðu veðri áfram svo ljóst er að menn þurfa að vera á varðbergi. „Okkur vantar rigningu,“ segir Björn.
Slökkvilið Hvalfjarðarsveit Akranes Gróðureldar á Íslandi Tengdar fréttir Berjast við sinueld í Hvalfirði Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar berjast nú við sinueld í norðanverðum Hvalfirðinum. Yfir tuttugu manns taka þátt í slökkvistarfinu en slökkviliðsstjórinn segir að stjórn hafi náðst á eldinum. 18. maí 2021 22:39 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira
Berjast við sinueld í Hvalfirði Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar berjast nú við sinueld í norðanverðum Hvalfirðinum. Yfir tuttugu manns taka þátt í slökkvistarfinu en slökkviliðsstjórinn segir að stjórn hafi náðst á eldinum. 18. maí 2021 22:39