Gæslan samþykkti tillögu Áslaugar og metur fimm tilboð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. maí 2021 10:37 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Georg Lárusson um borð í Þór í mars þegar tilkynnt var um kaupin á nýju varðskipi. Aðsend Nýlega efndu Ríkiskaup og Landhelgisgæsla Íslands til útboðs vegna kaupa á nýju varðskipi sem ljóst er að mun fá nafnið Freyja. Fimm tilboð bárust að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Tilboðin voru frá Atlantic Shipping A/S, C‐solutions ehf, Havila Shipping ASA, Maersk Supply Service A/S og United Offshore Support GmbH. Tilboð voru opnuð í gær og nú er unnið að því að meta þau. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra tilkynnti í mars að nýlegt varðskip yrði keypt fyrir Landhelgisgæsluna síðar á árinu. Starfshópur hóf strax undirbúning kaupanna. Dómsmálaráðherra lagði til að varðskipið fengi nafnið Freyja en fram að þessu hafa varðskip Landhelgisgæslunnar öll borið karlmannsnöfn úr norrænni goðafræði. „Landhelgisgæslan tók vel í hugmyndina og hefur þegar tryggt sér einkarétt á skipsnafninu Freyju hjá Samgöngustofu. Gert er ráð fyrir að varðskipið Freyja verði komið til landsins fyrir næsta vetur,“ segir í tilkynningunni. Tilboðin voru eftirfarandi: Atlantic Shipping A/S 1.100.000.000 ISK C‐solutions ehf 1.491.000.000 ISK Havila Shipping ASA 13.627.000 EUR Maersk Supply Service A/S 10.000.000 USD United Offshore Support GmbH 1.753.049.250 ISK Tilboð Havila umreiknað í íslenskar krónur miðað við gengi dagsins í dag hljóðar upp á rúma tvo milljarða króna. Tilboð Maersk supply upp á rúman 1,2 milljarða króna. Landhelgisgæslan Varnarmál Tengdar fréttir Nýtt varðskip sem fær líklega nafnið Freyja Ríkisstjórnin hefur fallist á tillögu dómsmálaráðherra þess efnis að hafist verði handa við kaup á nýlegu varðskipi. Ástæðan er alvarleg bilun í vél varðskipsins Týs. Kostnaður við viðgerð er talin nema meiru en sem svarar verðmæti skipsins eða um hundrað milljónum króna. 5. mars 2021 14:23 Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Tilboðin voru frá Atlantic Shipping A/S, C‐solutions ehf, Havila Shipping ASA, Maersk Supply Service A/S og United Offshore Support GmbH. Tilboð voru opnuð í gær og nú er unnið að því að meta þau. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra tilkynnti í mars að nýlegt varðskip yrði keypt fyrir Landhelgisgæsluna síðar á árinu. Starfshópur hóf strax undirbúning kaupanna. Dómsmálaráðherra lagði til að varðskipið fengi nafnið Freyja en fram að þessu hafa varðskip Landhelgisgæslunnar öll borið karlmannsnöfn úr norrænni goðafræði. „Landhelgisgæslan tók vel í hugmyndina og hefur þegar tryggt sér einkarétt á skipsnafninu Freyju hjá Samgöngustofu. Gert er ráð fyrir að varðskipið Freyja verði komið til landsins fyrir næsta vetur,“ segir í tilkynningunni. Tilboðin voru eftirfarandi: Atlantic Shipping A/S 1.100.000.000 ISK C‐solutions ehf 1.491.000.000 ISK Havila Shipping ASA 13.627.000 EUR Maersk Supply Service A/S 10.000.000 USD United Offshore Support GmbH 1.753.049.250 ISK Tilboð Havila umreiknað í íslenskar krónur miðað við gengi dagsins í dag hljóðar upp á rúma tvo milljarða króna. Tilboð Maersk supply upp á rúman 1,2 milljarða króna.
Landhelgisgæslan Varnarmál Tengdar fréttir Nýtt varðskip sem fær líklega nafnið Freyja Ríkisstjórnin hefur fallist á tillögu dómsmálaráðherra þess efnis að hafist verði handa við kaup á nýlegu varðskipi. Ástæðan er alvarleg bilun í vél varðskipsins Týs. Kostnaður við viðgerð er talin nema meiru en sem svarar verðmæti skipsins eða um hundrað milljónum króna. 5. mars 2021 14:23 Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Nýtt varðskip sem fær líklega nafnið Freyja Ríkisstjórnin hefur fallist á tillögu dómsmálaráðherra þess efnis að hafist verði handa við kaup á nýlegu varðskipi. Ástæðan er alvarleg bilun í vél varðskipsins Týs. Kostnaður við viðgerð er talin nema meiru en sem svarar verðmæti skipsins eða um hundrað milljónum króna. 5. mars 2021 14:23