Seinni bylgjan: Var ÍBV sátt með tap í Krikanum? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 15:01 ÍBV tapaði með tveggja marka mun gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta. Vísir/Vilhelm ÍBV tapaði með tveggja marka mun gegn FH í lokaumferð Olís-deildar karla. Það þýðir að liðin mætast á nýjan leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Ég veit ekki hvað, þeir tóku 70 sekúndur í þessa sókn. Voru ótrúlegar slakir einhvern veginn,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar um eina af lokasóknum leiksins þegar ÍBV var tveimur mörkum undir. „Sóknarleikurinn þeirra gengur ekki smurt yfir höfuð. Maður hefur það á tilfinningunni að hver og einn þurfi að dripla boltanum allavega einu sinni,“ bætti Rúnar Sigtryggsson við. „Hákon Daði [Styrmisson] svo langt framhjá. Sem er frekar ólíkt honum. Umræðan, eftir þennan leik, er að ÍBV hafi ekkert endilega viljað vinna,“ sagði Henry Birgir og beindi þeirri pælingu til Rúnars. „Þeim hefur örugglega litist best á FH [af liðunum í 8-liða úrslitum]. Því þeim hefur gengið vel síðustu ár gegn FH. Á móti kemur að leiðin þar á eftir er annað hvort Valur eða KA,“ sagði Rúnar áður en Henry bætti við „það væru ekki Haukar næst, það er liðið sem menn eru að reyna að forðast og 7. sæti gerir það að verkum að þeir fari ekki í Haukana næst.“ Umræðu Seinni bylgjunnar um tap ÍBV í Kaplakrika og rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Tapaði ÍBV viljandi? Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
„Ég veit ekki hvað, þeir tóku 70 sekúndur í þessa sókn. Voru ótrúlegar slakir einhvern veginn,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar um eina af lokasóknum leiksins þegar ÍBV var tveimur mörkum undir. „Sóknarleikurinn þeirra gengur ekki smurt yfir höfuð. Maður hefur það á tilfinningunni að hver og einn þurfi að dripla boltanum allavega einu sinni,“ bætti Rúnar Sigtryggsson við. „Hákon Daði [Styrmisson] svo langt framhjá. Sem er frekar ólíkt honum. Umræðan, eftir þennan leik, er að ÍBV hafi ekkert endilega viljað vinna,“ sagði Henry Birgir og beindi þeirri pælingu til Rúnars. „Þeim hefur örugglega litist best á FH [af liðunum í 8-liða úrslitum]. Því þeim hefur gengið vel síðustu ár gegn FH. Á móti kemur að leiðin þar á eftir er annað hvort Valur eða KA,“ sagði Rúnar áður en Henry bætti við „það væru ekki Haukar næst, það er liðið sem menn eru að reyna að forðast og 7. sæti gerir það að verkum að þeir fari ekki í Haukana næst.“ Umræðu Seinni bylgjunnar um tap ÍBV í Kaplakrika og rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Tapaði ÍBV viljandi? Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira