Icelandair segist ekki eiga persónugreinanlegar upptökur úr vélum sínum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júní 2021 23:17 Svo virðist sem til ágreinings hafi komið í flugi Icelandair. Þeir sem áttu þar hlut að máli vildu öll gögn fyrirtækisins um sig. vísir/vilhelm Persónuvernd hefur áminnt Icelandair fyrir að hafa tekið of langan tíma í að afgreiða beiðni einstaklinga um aðgang að öllum gögnum fyrirtækisins sem kynnu að geyma persónuupplýsingar um þá. Svo virðist sem til ágreinings hafi komið meðal einstaklinganna í flugi Icelandair og þeir viljað fá gögn Icelandair um atvikið. Þar á meðal vildu þeir fá afrit af upptökum sem kynnu að hafa verið gerðar um borð í flugvélum fyrirtækisins og skýrslur áhafna í tengslum við ágreining í tilteknu flugi. Í kvörtun þeirra til Persónuverndar í fyrra segjast þeir hafa farið þess á leit við Icelandair árið 2019 að þeim yrðu afhentar allar þær persónuupplýsingar þeirra sem fyrirtækið hefði í bókum sínum og upplýsingakerfum. Sluppu við sektir Icelandair svaraði ekki beiðninni í fyrstu. Fyrirtækið segir við Persónuvernd að það hafi meðal annars verið vegna þess að aðgangsbeiðnin hafi verið mislögð og þar með ekki verið beint til rétt starfsmanns. Icelandair sagði þá við Persónuvernd að flugfélagið myndi verða við beiðni einstaklinganna og afhenda gögnin en benti þó á að fyrirtækið ynni ekki með persónugreinanlegar skýrslur eða upptökur sem sneru að ágreiningi kvartenda vegna flugsins sem þeir voru í. Í úrskurði Persónuverndar kemur fram að Icelandair hafi á endanum orðið við beiðninni og látið einstaklingana hafa allar persónuupplýsingar sem þeir áttu rétt á. Stofnunin áminnir hins vega flugfélagið fyrir hve langan tíma það tók fyrirtækið að afgreiða beiðnina og afhenda gögnin. Icelandair var ekki sektað fyrir þetta atriði. Fréttir af flugi Icelandair Persónuvernd Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Svo virðist sem til ágreinings hafi komið meðal einstaklinganna í flugi Icelandair og þeir viljað fá gögn Icelandair um atvikið. Þar á meðal vildu þeir fá afrit af upptökum sem kynnu að hafa verið gerðar um borð í flugvélum fyrirtækisins og skýrslur áhafna í tengslum við ágreining í tilteknu flugi. Í kvörtun þeirra til Persónuverndar í fyrra segjast þeir hafa farið þess á leit við Icelandair árið 2019 að þeim yrðu afhentar allar þær persónuupplýsingar þeirra sem fyrirtækið hefði í bókum sínum og upplýsingakerfum. Sluppu við sektir Icelandair svaraði ekki beiðninni í fyrstu. Fyrirtækið segir við Persónuvernd að það hafi meðal annars verið vegna þess að aðgangsbeiðnin hafi verið mislögð og þar með ekki verið beint til rétt starfsmanns. Icelandair sagði þá við Persónuvernd að flugfélagið myndi verða við beiðni einstaklinganna og afhenda gögnin en benti þó á að fyrirtækið ynni ekki með persónugreinanlegar skýrslur eða upptökur sem sneru að ágreiningi kvartenda vegna flugsins sem þeir voru í. Í úrskurði Persónuverndar kemur fram að Icelandair hafi á endanum orðið við beiðninni og látið einstaklingana hafa allar persónuupplýsingar sem þeir áttu rétt á. Stofnunin áminnir hins vega flugfélagið fyrir hve langan tíma það tók fyrirtækið að afgreiða beiðnina og afhenda gögnin. Icelandair var ekki sektað fyrir þetta atriði.
Fréttir af flugi Icelandair Persónuvernd Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira