Ásmundarsalsfólk sektað en Bjarni kemur af fjöllum Nadine Guðrún Yaghi og Snorri Másson skrifa 24. júní 2021 14:50 Dagbók lögreglunnar á aðfangadag 2020: „Lögregla var kölluð til vegna samkvæmis í sal í útleigu í miðbæ Reykjavíkur. Veitingarekstur er í salnum í flokki II og ætti því að vera lokaður á þessum tíma. Í ljós kom að 40-50 gestir voru samankomnir í salnum, þar á meðal einn háttvirtur ráðherra í ríkisstjórn Íslands.“ Stöð 2 Niðurstaða er komin í Ásmundarsalsmálið svonefnda frá því á Þorláksmessu í fyrra, þar sem hópur fólks gerðist uppvís að því að hafa farið fram yfir leyfilegan fjölda fólks á samkomum vegna sóttvarnatakmarkana. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur hlutaðeigandi aðilum verið boðið að gangast undir það sem heitir lögreglustjórasátt, sem felst í að aðilum er boðið að greiða sekt innan tiltekins tímaramma. Lögreglustjóri hefur heimild til að ljúka málum með sáttum af þessum toga þegar viðurlögin við brotinu eru innan ákveðinna marka. Á þessari stundu er ekki ljóst hverjum verður gert að greiða sekt - hvort það verði aðeins rekstraraðilum eða einnig gestum. Eins og þekkt er var Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra staddur í salnum umrætt kvöld ásamt eiginkonu sinni. Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Vilhelm Bjarni segir í samtali við Vísi að hann hafi ekki haft veður af því að niðurstaða væri komin í málið. Hann kveðst enda ekki hafa verið til rannsóknar svo að hann vissi til. „Ég er ekki aðili að málinu,“ sagði Bjarni. Ráðherra baðst á sínum tíma innilega afsökunar en sagðist á sínum tíma ekki hafa brotið sóttvarnalög með veru sinni á listaverkasýningu í salnum þetta kvöld. Hann sagði þó að rétt viðbrögð hefðu verið að yfirgefa listasafnið strax þegar fjölga fór í hópnum. Í desember miðuðust almennar fjöldatakmarkanir við 10 manns en gestirnir í samkvæminu voru um 50. Um leið máttu veitingastaðir og barir aðeins vera opnir til 22 en lögreglan mætti á staðinn á ellefta tímanum eftir ábendingu um fjölmennt samkvæmi. Samkvæmt svörum ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er niðurstaða komin í málið og hefur það verið afgreitt frá sviðinu. Frekari upplýsingar kvaðst sviðið ekki geta veitt vegna afgreiðslu einstakra mála. Eigendur listasafnsins í Ásmundarsal hafa ekki veitt fréttastofu viðtal. Þeir báðust á sínum tíma afsökunar á að hafa „misst yfirsýn“ þegar leið á kvöldið og haft ekki stjórn á fjöldanum sem hóf að streyma inn upp úr hálfellefu. Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Telur símtöl Áslaugar Örnu ekki afskipti af rannsókn máls Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segist ekki telja að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafi haft afskipti af rannsókn sakamáls hjá embættinu með tveimur símtölum á aðfangadag þegar lögreglan greindi frá því að ráðherra hefði verið á meðal gesta á samkomu þar sem sóttvarnareglur voru brotnar. 4. mars 2021 19:53 Rannsókn lokið: Ásmundarsalarmálið sent ákærusviði Lögregla hefur lokið rannsókn á mögulegum sóttvarnabrotum í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Að sögn Jóhanns Karls Þórissonar aðstoðaryfirlögregluþjóns verður málið sent ákærusviði lögreglunnar í dag, ef það er ekki þegar komið þangað. 22. janúar 2021 10:22 Enginn sé betri en Bjarni í að koma sér úr vandræðum Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórmálafræði við Háskóla Íslands, telur að hér á landi sé enginn stjórnmálamaður betri í að koma sér út úr vandræðum en Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. 28. desember 2020 15:42 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Fleiri fréttir Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur hlutaðeigandi aðilum verið boðið að gangast undir það sem heitir lögreglustjórasátt, sem felst í að aðilum er boðið að greiða sekt innan tiltekins tímaramma. Lögreglustjóri hefur heimild til að ljúka málum með sáttum af þessum toga þegar viðurlögin við brotinu eru innan ákveðinna marka. Á þessari stundu er ekki ljóst hverjum verður gert að greiða sekt - hvort það verði aðeins rekstraraðilum eða einnig gestum. Eins og þekkt er var Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra staddur í salnum umrætt kvöld ásamt eiginkonu sinni. Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Vilhelm Bjarni segir í samtali við Vísi að hann hafi ekki haft veður af því að niðurstaða væri komin í málið. Hann kveðst enda ekki hafa verið til rannsóknar svo að hann vissi til. „Ég er ekki aðili að málinu,“ sagði Bjarni. Ráðherra baðst á sínum tíma innilega afsökunar en sagðist á sínum tíma ekki hafa brotið sóttvarnalög með veru sinni á listaverkasýningu í salnum þetta kvöld. Hann sagði þó að rétt viðbrögð hefðu verið að yfirgefa listasafnið strax þegar fjölga fór í hópnum. Í desember miðuðust almennar fjöldatakmarkanir við 10 manns en gestirnir í samkvæminu voru um 50. Um leið máttu veitingastaðir og barir aðeins vera opnir til 22 en lögreglan mætti á staðinn á ellefta tímanum eftir ábendingu um fjölmennt samkvæmi. Samkvæmt svörum ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er niðurstaða komin í málið og hefur það verið afgreitt frá sviðinu. Frekari upplýsingar kvaðst sviðið ekki geta veitt vegna afgreiðslu einstakra mála. Eigendur listasafnsins í Ásmundarsal hafa ekki veitt fréttastofu viðtal. Þeir báðust á sínum tíma afsökunar á að hafa „misst yfirsýn“ þegar leið á kvöldið og haft ekki stjórn á fjöldanum sem hóf að streyma inn upp úr hálfellefu.
Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Telur símtöl Áslaugar Örnu ekki afskipti af rannsókn máls Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segist ekki telja að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafi haft afskipti af rannsókn sakamáls hjá embættinu með tveimur símtölum á aðfangadag þegar lögreglan greindi frá því að ráðherra hefði verið á meðal gesta á samkomu þar sem sóttvarnareglur voru brotnar. 4. mars 2021 19:53 Rannsókn lokið: Ásmundarsalarmálið sent ákærusviði Lögregla hefur lokið rannsókn á mögulegum sóttvarnabrotum í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Að sögn Jóhanns Karls Þórissonar aðstoðaryfirlögregluþjóns verður málið sent ákærusviði lögreglunnar í dag, ef það er ekki þegar komið þangað. 22. janúar 2021 10:22 Enginn sé betri en Bjarni í að koma sér úr vandræðum Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórmálafræði við Háskóla Íslands, telur að hér á landi sé enginn stjórnmálamaður betri í að koma sér út úr vandræðum en Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. 28. desember 2020 15:42 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Fleiri fréttir Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Sjá meira
Telur símtöl Áslaugar Örnu ekki afskipti af rannsókn máls Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segist ekki telja að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafi haft afskipti af rannsókn sakamáls hjá embættinu með tveimur símtölum á aðfangadag þegar lögreglan greindi frá því að ráðherra hefði verið á meðal gesta á samkomu þar sem sóttvarnareglur voru brotnar. 4. mars 2021 19:53
Rannsókn lokið: Ásmundarsalarmálið sent ákærusviði Lögregla hefur lokið rannsókn á mögulegum sóttvarnabrotum í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Að sögn Jóhanns Karls Þórissonar aðstoðaryfirlögregluþjóns verður málið sent ákærusviði lögreglunnar í dag, ef það er ekki þegar komið þangað. 22. janúar 2021 10:22
Enginn sé betri en Bjarni í að koma sér úr vandræðum Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórmálafræði við Háskóla Íslands, telur að hér á landi sé enginn stjórnmálamaður betri í að koma sér út úr vandræðum en Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. 28. desember 2020 15:42