Bílvelta við Rauðavatn í nótt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2021 06:21 Bíllinn er verulega illa farinn. Aðsend Tveir voru fluttir á slysadeild Landspítalans í nótt eftir að bíll valt á Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Greint var frá slysinu í fréttaskeyti lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Sjúkrabíll og lögregla voru send á vettvang en meiðsli þeirra sem voru í bílnum eru líkast til ekki alvarleg miðað við umfang útkallsins hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan sinnti nokkrum fjölda útkalla vestan Elliðaár í nótt. Tilkynnt var um grunsamlegar mannaferði þar sem viðkomandi var sagður reyna að opna bifreiðar á tiltekinni götu. Lögreglumenn óku um hverfið án þess að finna viðkomandi. Hann var ekki tilkynntur aftur. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna þjófnaðar. Maður sagðist hafa séð annan fara með rafmagnshlaupjól inn í hús. Lögregla rannsakaði málið og var rökstuddur grunur um að hjólið væri þýfi. Hjólið var haldlagt í þágu rannsóknar málsins. Þjófurinn er sagður þekktur hjá lögreglu vegna fyrri afbrota. Annar íbúi tilkynnti sömuleiðis þjófnað á hlaupahjóli úr fjölbýlishúsi. Karlmaður var sleginn fyrir utan öldurhús í miðborginni. Hann var fluttur á með sjúkrabifreið á bráðamóttöku. Ástand hans liggur ekki fyrir. Þá var ökumaður stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Hann var látinn laus eftir sýnatöku. Nokkrar tilkynningar um ölvunarónæði í miðborginni bárust lögreglu. Þær voru fljótafgreiddar segir í fréttaskeyti lögreglu. Rólegra var á lögreglustöð þrjú sem sinnir meðal annars Kópavogi og Breiðholti. Tilkynnt var um þjófnað í matvöruverslun og var málið afgreitt á vettvangi. Þá er innbrot á heimili í nótt til rannsóknar. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Samgönguslys Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn ókökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Sjá meira
Sjúkrabíll og lögregla voru send á vettvang en meiðsli þeirra sem voru í bílnum eru líkast til ekki alvarleg miðað við umfang útkallsins hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan sinnti nokkrum fjölda útkalla vestan Elliðaár í nótt. Tilkynnt var um grunsamlegar mannaferði þar sem viðkomandi var sagður reyna að opna bifreiðar á tiltekinni götu. Lögreglumenn óku um hverfið án þess að finna viðkomandi. Hann var ekki tilkynntur aftur. Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna þjófnaðar. Maður sagðist hafa séð annan fara með rafmagnshlaupjól inn í hús. Lögregla rannsakaði málið og var rökstuddur grunur um að hjólið væri þýfi. Hjólið var haldlagt í þágu rannsóknar málsins. Þjófurinn er sagður þekktur hjá lögreglu vegna fyrri afbrota. Annar íbúi tilkynnti sömuleiðis þjófnað á hlaupahjóli úr fjölbýlishúsi. Karlmaður var sleginn fyrir utan öldurhús í miðborginni. Hann var fluttur á með sjúkrabifreið á bráðamóttöku. Ástand hans liggur ekki fyrir. Þá var ökumaður stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Hann var látinn laus eftir sýnatöku. Nokkrar tilkynningar um ölvunarónæði í miðborginni bárust lögreglu. Þær voru fljótafgreiddar segir í fréttaskeyti lögreglu. Rólegra var á lögreglustöð þrjú sem sinnir meðal annars Kópavogi og Breiðholti. Tilkynnt var um þjófnað í matvöruverslun og var málið afgreitt á vettvangi. Þá er innbrot á heimili í nótt til rannsóknar.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Samgönguslys Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn ókökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Sjá meira