Minnast hryðjuverkaárásanna í Útey og Osló í Vatnsmýri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. júlí 2021 13:09 Í dag eru fimm ár liðin síðan hryðjuverkaárásirnar í Útey og Osló voru framdar. Getty/Julia Wäschenbach Tíu ár eru í dag liðin frá hryðjuverkaárásunum í Útey og Osló þar sem 77 féllu. Í tilefni þess hafa Ungir jafnaðarmenn í samstarfi við Norræna húsið skipulagt minningarathöfn sem fer fram í minningarlundinum í Vatnsmýri klukkan 16:30 í dag. Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs á Íslandi, og Sigrún Skaftadóttir, fyrrverandi alþjóðaritari Ungra jafnaðarmanna munu flytja erindi við athöfnina. Auk þess mun tónlistarmaðurinn Svavar Knútur flytja nokkur lög. Gestum er velkomið að koma með rósir eða kerti. Þetta segir í tilkynningu frá Ungum jafnaðarmönnum. Að minningarathöfninni lokinni verður haldið í Bíó Paradís við Hverfisgötu þar sem kvikmyndin Utøya 22. Juli verður sýnd í tilefni dagsins. Húsið mun opna klukkan 18 og mun Aud Lise setja athöfnina ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Þá verður flutt kveðja frá Astrid Hoem, forseta AUF, ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Þá verður tónlistaratriði flutt áður en kvikmyndin hefst klukkan 18:30. „Ungir jafnaðarmenn minnast í dag þeirra 77 sem létust fyrir 10 árum í árás sem beindist sérstaklega gegn ungu fólki og ungliðahreyfingu verkamannaflokksins. Hryðjuverkin voru árás á frelsið og því megum við aldrei gleyma.“ Hryðjuverk í Útey Samfylkingin Noregur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs á Íslandi, og Sigrún Skaftadóttir, fyrrverandi alþjóðaritari Ungra jafnaðarmanna munu flytja erindi við athöfnina. Auk þess mun tónlistarmaðurinn Svavar Knútur flytja nokkur lög. Gestum er velkomið að koma með rósir eða kerti. Þetta segir í tilkynningu frá Ungum jafnaðarmönnum. Að minningarathöfninni lokinni verður haldið í Bíó Paradís við Hverfisgötu þar sem kvikmyndin Utøya 22. Juli verður sýnd í tilefni dagsins. Húsið mun opna klukkan 18 og mun Aud Lise setja athöfnina ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Þá verður flutt kveðja frá Astrid Hoem, forseta AUF, ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Þá verður tónlistaratriði flutt áður en kvikmyndin hefst klukkan 18:30. „Ungir jafnaðarmenn minnast í dag þeirra 77 sem létust fyrir 10 árum í árás sem beindist sérstaklega gegn ungu fólki og ungliðahreyfingu verkamannaflokksins. Hryðjuverkin voru árás á frelsið og því megum við aldrei gleyma.“
Hryðjuverk í Útey Samfylkingin Noregur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira