Fyrirliði Alfreðs fékk rautt spjald en fyrsti sigurinn kom samt í hús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 07:46 Alfreð Gíslason sést hér á hliðarlínunni í leiknum á móti Argentínu í nótt. AP/Pavel Golovkin Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltalandsliðinu eru komnir á blað á Ólympíuleikunum eftir átta marka sigur á Argentínu í öðrum leik sínum. Þýska liðið vann 33-25 sigur á Argentínu eftir að hafa verið aðeins einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Hornamennirnir Timo Kastening og Marcel Schiller voru markahæstir með sjö mörk hvor. Andreas Wolff var líka flottur í markinu. An admirable fight from Argentina but Germany take the two points as they record their first victory at #Tokyo2020 #Olympics pic.twitter.com/eaypNvzJBQ— International Handball Federation (@ihf_info) July 26, 2021 Þjóðverjar töpuðu með einu marki á móti Spánverjum í fyrsta leik sínum á mótinu en Argentína hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum. Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins, var að spila sinn tvö hundraðasta landsleik sinn en hann endaði á leiðinlegan hátt. Gensheimer fékk rautt spjald fyrir að skjóta í höfuð markvarðarins Juan Bar í vítakasti. Gensheimer skoraði ekki mark í leiknum. Heimsmeistarar Dana hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu eftir fimm marka sigur á Egyptalandi í dag, 32-27. Egyptar voru reyndar einu marki yfir í hálfleik, 15-14. Mikkel Hansen skoraði níu mörk fyrir Dani í leiknum en sjö komu úr vítum. Mathias Gidsel var með átta mörk. Erster Olympia-Sieg in Tokio! #ARGGER #wirfuerD #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB #Handball @TeamD : @ihf_info pic.twitter.com/mY1dgjtmhf— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) July 26, 2021 Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Þýska liðið vann 33-25 sigur á Argentínu eftir að hafa verið aðeins einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Hornamennirnir Timo Kastening og Marcel Schiller voru markahæstir með sjö mörk hvor. Andreas Wolff var líka flottur í markinu. An admirable fight from Argentina but Germany take the two points as they record their first victory at #Tokyo2020 #Olympics pic.twitter.com/eaypNvzJBQ— International Handball Federation (@ihf_info) July 26, 2021 Þjóðverjar töpuðu með einu marki á móti Spánverjum í fyrsta leik sínum á mótinu en Argentína hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum. Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins, var að spila sinn tvö hundraðasta landsleik sinn en hann endaði á leiðinlegan hátt. Gensheimer fékk rautt spjald fyrir að skjóta í höfuð markvarðarins Juan Bar í vítakasti. Gensheimer skoraði ekki mark í leiknum. Heimsmeistarar Dana hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu eftir fimm marka sigur á Egyptalandi í dag, 32-27. Egyptar voru reyndar einu marki yfir í hálfleik, 15-14. Mikkel Hansen skoraði níu mörk fyrir Dani í leiknum en sjö komu úr vítum. Mathias Gidsel var með átta mörk. Erster Olympia-Sieg in Tokio! #ARGGER #wirfuerD #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB #Handball @TeamD : @ihf_info pic.twitter.com/mY1dgjtmhf— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) July 26, 2021
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira