Ísland í næsthæsta áhættuflokk hjá CDC Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. ágúst 2021 08:03 Bandaríkjamenn hafa verið duglegir að ferðast til Íslands í sumar. Vísir/Vilhelm Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna, CDC, hefur sett Ísland í næsthæsta áhættuflokk á ferðaráðssíðu stofnunarinnar. Óbólusettum Bandaríkjamönnum er ráðið frá því að ferðast til Íslands. Ísland hefur verið í næstlægsta áhættuflokki hjá stofnuninni þar sem útbreiðsla Covid-19 hér á landi var metin lítil. Eftir því sem smituðum hefur fjölgað hér á landi hefur fjórtán daga nýgengi á hverja 100 þúsund íbúa hins vegar rokið upp, og hefur það aldrei verið hærra. Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna uppfærði ferðaráð sín með tilliti til Íslands á mánudaginn. Er Ísland nú á stigi þrjú, sem metið er sem næsthæsti áhættuflokkurinn. Metur stofnunin það sem svo að útbreiðsla Covid-19 sé mikil á Íslandi. Það sem helst breytist með hinni nýju áhættuflokkun Íslands er að óbólusettum ferðalöngum frá Bandaríkjunum er eindregið ráðið frá því að ferðast til Íslands. Áfram er Bandaríkjamönnum ráðlagt að vera fullbólusettir áður en þeir ferðast til Íslands, en sú ráðlegging var einnig í gildi áður. Sóttvarnarstofnunin varar hins vegar því að vegna mikillar útbreiðslu Covid-19 hér á landi séu allir ferðalangar í hættu á að smitast komi þeir til Íslands. Auk þess eru ferðalangar hvattir til þess að fylgja reglum um samkomutakmarkanir á Íslandi, þar á meðal að ganga um með grímu þegar við á og tryggja tveggja metra fjarlægð. Bandarískir ferðamenn hafa streymt hingað til lands í sumar. Komið hefur fram að þeir Bandaríkjamenn sem hingað hafi komið séu nær allir bólusettir. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Bólusetningar Tengdar fréttir Ísland er appelsínugult á nýju korti Ísland er appelsínugult á nýútgefnu korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu sem gefið var út rétt í þessu. 29. júlí 2021 11:31 „Löngunin til að vera á Íslandi sterkari en svo að ég láti enn eitt prófið hindra það“ Undirbúningur að hertum aðgerðum á landamærunum sem taka gildi á mánudaginn stendur nú yfir á Keflavíkurflugvelli. Ferðamenn sem komu hingað til lands í dag telja ólíklegt að krafan um neikvætt próf við Covid-19 hefði komið í veg fyrir ferðalag þeirra hingað, hefðu hinar nýju reglur verið í gildi í dag. 20. júlí 2021 19:23 Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Ísland hefur verið í næstlægsta áhættuflokki hjá stofnuninni þar sem útbreiðsla Covid-19 hér á landi var metin lítil. Eftir því sem smituðum hefur fjölgað hér á landi hefur fjórtán daga nýgengi á hverja 100 þúsund íbúa hins vegar rokið upp, og hefur það aldrei verið hærra. Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna uppfærði ferðaráð sín með tilliti til Íslands á mánudaginn. Er Ísland nú á stigi þrjú, sem metið er sem næsthæsti áhættuflokkurinn. Metur stofnunin það sem svo að útbreiðsla Covid-19 sé mikil á Íslandi. Það sem helst breytist með hinni nýju áhættuflokkun Íslands er að óbólusettum ferðalöngum frá Bandaríkjunum er eindregið ráðið frá því að ferðast til Íslands. Áfram er Bandaríkjamönnum ráðlagt að vera fullbólusettir áður en þeir ferðast til Íslands, en sú ráðlegging var einnig í gildi áður. Sóttvarnarstofnunin varar hins vegar því að vegna mikillar útbreiðslu Covid-19 hér á landi séu allir ferðalangar í hættu á að smitast komi þeir til Íslands. Auk þess eru ferðalangar hvattir til þess að fylgja reglum um samkomutakmarkanir á Íslandi, þar á meðal að ganga um með grímu þegar við á og tryggja tveggja metra fjarlægð. Bandarískir ferðamenn hafa streymt hingað til lands í sumar. Komið hefur fram að þeir Bandaríkjamenn sem hingað hafi komið séu nær allir bólusettir.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Bólusetningar Tengdar fréttir Ísland er appelsínugult á nýju korti Ísland er appelsínugult á nýútgefnu korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu sem gefið var út rétt í þessu. 29. júlí 2021 11:31 „Löngunin til að vera á Íslandi sterkari en svo að ég láti enn eitt prófið hindra það“ Undirbúningur að hertum aðgerðum á landamærunum sem taka gildi á mánudaginn stendur nú yfir á Keflavíkurflugvelli. Ferðamenn sem komu hingað til lands í dag telja ólíklegt að krafan um neikvætt próf við Covid-19 hefði komið í veg fyrir ferðalag þeirra hingað, hefðu hinar nýju reglur verið í gildi í dag. 20. júlí 2021 19:23 Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Ísland er appelsínugult á nýju korti Ísland er appelsínugult á nýútgefnu korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu sem gefið var út rétt í þessu. 29. júlí 2021 11:31
„Löngunin til að vera á Íslandi sterkari en svo að ég láti enn eitt prófið hindra það“ Undirbúningur að hertum aðgerðum á landamærunum sem taka gildi á mánudaginn stendur nú yfir á Keflavíkurflugvelli. Ferðamenn sem komu hingað til lands í dag telja ólíklegt að krafan um neikvætt próf við Covid-19 hefði komið í veg fyrir ferðalag þeirra hingað, hefðu hinar nýju reglur verið í gildi í dag. 20. júlí 2021 19:23