Stakk af úr leigubíl en skildi óvart símann eftir Samúel Karl Ólason skrifar 7. ágúst 2021 07:19 Viðkomandi hét því að greiða reikninginn sinn þegar lögregluþjónar skiluðu símanum. Vísir/Vilhelm Leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð lögreglu á fimmta tímanum í miðbænum í nótt. Þá hafði farþegar stungið af frá ógreiddum reikningi en hann skildi óvart síma sinn eftir í bílnum. Samkvæmt dagbók lögreglu fékk farþeginn símann sinn aftur og hét hann því að greiða skuld sína. Skömmu fyrir miðnætti nótt barst tilkynning úr miðbænum um að ekið hefði verið á unga konu á rafmagnshlaupahjóli. Hún hafði þá ekið á eða í veg fyrir bíl á gatnamótum en samkvæmt lögreglu er ekki vitað hver staða umferðarljósa var þegar slysið varð. Þá var konan ekki með hjálm eða annan öryggisbúnað og fann hún til eymsla í hendi. Sjúkraflutningamenn komu á vettvang en að endingu var það aðstandandi hennar sem var kominn á vettvang sem fór með hana á sjúkrahús. Skömmu seinna barst tilkynning um að ölvaður maður á rafmagnshlaupahjóli hefði ekið á kantstein og fallið með höfuðið í götuna. Hann var með skurð á höfði og var fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl. Lögreglunni barst einnig tilkynning um ungan mann sem brotið hafði rúðu í veitingastað í Kópavogi. Hann er sagður hafa verið í annarlegu ástandi og hafði verið að hóta fólki. Hann var vistaður í fangageymslu í nótt. Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Samkvæmt dagbók lögreglu fékk farþeginn símann sinn aftur og hét hann því að greiða skuld sína. Skömmu fyrir miðnætti nótt barst tilkynning úr miðbænum um að ekið hefði verið á unga konu á rafmagnshlaupahjóli. Hún hafði þá ekið á eða í veg fyrir bíl á gatnamótum en samkvæmt lögreglu er ekki vitað hver staða umferðarljósa var þegar slysið varð. Þá var konan ekki með hjálm eða annan öryggisbúnað og fann hún til eymsla í hendi. Sjúkraflutningamenn komu á vettvang en að endingu var það aðstandandi hennar sem var kominn á vettvang sem fór með hana á sjúkrahús. Skömmu seinna barst tilkynning um að ölvaður maður á rafmagnshlaupahjóli hefði ekið á kantstein og fallið með höfuðið í götuna. Hann var með skurð á höfði og var fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl. Lögreglunni barst einnig tilkynning um ungan mann sem brotið hafði rúðu í veitingastað í Kópavogi. Hann er sagður hafa verið í annarlegu ástandi og hafði verið að hóta fólki. Hann var vistaður í fangageymslu í nótt.
Lögreglumál Næturlíf Reykjavík Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira