Kona hætt komin í bruna við Týsgötu Heimir Már Pétursson skrifar 10. september 2021 20:10 Slökkviliði gekk vel að ráða niðurlögum eldsins við Týsgötu og reykræsti kjallaraíbúðina að slökkvistarfi loknu. Stöð 2/Arnar Kona var flutt á slysadeild eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð við Týsgötu í Reykjavík í dag. Tilviljun réði því að nágranni á næstu hæð var heima og sá reyk leggja frá íbúðinni. Rétt fyrir klukkan tvö í dag var slökkvilið kallað að húsi við Týsgötu vegna mikils reyks sem lagði frá íbúð í kjallara. Hallgrímur Hallgrímsson varðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir nágranna hafða skroppið heim úr vinnu og þá orðið var við reykinn og barið á dyr kjallaraíbúðarinnar þar til kona sem þar býr kom til dyra. Hallgrímur Hallgrímsson varðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Stöð 2/Arnar „Þegar við komum á staðinn er nokkuð mikill reykur sem kemur út um glugga sem snýr að Týsgötunni. Einn íbúi var í íbúðinni þegar eldurinn kemur upp en hafði komist út af sjálfsdáðun eftir að fyrrnefndur nágranni hafði bankað á hurðina og gerði vart við sig,“ segir Hallgrímur. Konan var flutt á slysadeild með reykeitrun en er ekki talin í lífshættu. Slökkviliðsmenn á staðnum vildu minna fólk á að hafa reykskynjara í íbúðum sínum. Þeir geti skipt sköpum milli lífs og dauða en eins og áður sagði var tilviljun að nágranni sem þurfti að skreppa heim úr vinnu sá reykinn. Talið er að eldurinn hafi komið upp í eldhúsi en þó ekki út frá potti á hellu en eldurinn var lítill sem enginn þegar slökkilið kom á staðinn en mikill reykur. Og þegar er svona mikill reykur er fólk auðvitað í bráðri lífshættu? „Já, þetta var þess eðlis að ef hún hefði verið lengur þarna inni hefði hún getað verið í hættu,“ segir Hallgrímur Hallgrímsson. Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira
Rétt fyrir klukkan tvö í dag var slökkvilið kallað að húsi við Týsgötu vegna mikils reyks sem lagði frá íbúð í kjallara. Hallgrímur Hallgrímsson varðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir nágranna hafða skroppið heim úr vinnu og þá orðið var við reykinn og barið á dyr kjallaraíbúðarinnar þar til kona sem þar býr kom til dyra. Hallgrímur Hallgrímsson varðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Stöð 2/Arnar „Þegar við komum á staðinn er nokkuð mikill reykur sem kemur út um glugga sem snýr að Týsgötunni. Einn íbúi var í íbúðinni þegar eldurinn kemur upp en hafði komist út af sjálfsdáðun eftir að fyrrnefndur nágranni hafði bankað á hurðina og gerði vart við sig,“ segir Hallgrímur. Konan var flutt á slysadeild með reykeitrun en er ekki talin í lífshættu. Slökkviliðsmenn á staðnum vildu minna fólk á að hafa reykskynjara í íbúðum sínum. Þeir geti skipt sköpum milli lífs og dauða en eins og áður sagði var tilviljun að nágranni sem þurfti að skreppa heim úr vinnu sá reykinn. Talið er að eldurinn hafi komið upp í eldhúsi en þó ekki út frá potti á hellu en eldurinn var lítill sem enginn þegar slökkilið kom á staðinn en mikill reykur. Og þegar er svona mikill reykur er fólk auðvitað í bráðri lífshættu? „Já, þetta var þess eðlis að ef hún hefði verið lengur þarna inni hefði hún getað verið í hættu,“ segir Hallgrímur Hallgrímsson.
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira