Kári Kristján: Fengum einn á kjaftinn Smári Jökull Jónsson skrifar 16. september 2021 20:05 Kári í baráttunni með Eyjamönnum. Hann skoraði fimm mörk í kvöld. vísir/hag „Þessi leikur á eftir að verða dýrmætur fyrir okkur til að læra af, við fengum eiginlega bara einn á kjaftinn. Það er einkunnin, einn á kjaftinn,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður ÍBV eftir 30-27 sigur Eyjamanna á Víkingum í Olís-deildinni í kvöld. Eyjamenn voru ryðgaðir í upphafi en miðað við spár fyrir mótið mátti alveg búast við öruggum sigri Eyjamanna í Víkinni. „Nú kemur frasadeildin, við þurfum að slípa okkur saman og allt það. Einstaklingsframtakið í seinni hálfleik er mjög sterkt hjá okkur og Rúnar (Kárason) eiginlega klárar seinni hálfleikinn hjá okkur. Róbert (Sigurðarson) var frábær varnarlega. Við hinir eigum svolítið í land og þurfum að stíga upp.“ Víkingsliðið eru nýliðar og þar að auki fengu þeir ekki sætið sitt í deildinni fyrr en seint í sumar þegar Kría dró sig úr keppni. Það var þó ekki að sjá í kvöld því Víkingar spiluðu hörkuvel lengi vel. „Við eigum í gríðarlegum vandræðum með Jóhann (Reyni Gunnlaugsson) eiginlega mest allan leikinn. Hann skaut okkur í kaf í fyrri hálfleik en í þeim seinni byrjum við að vinna bolta og fáum auðveld mörk. Þetta fer að vinna með okkur þar og svo er Rúnar alveg sjóðandi heitur í seinni hálfleik.“ „Hann er frábær viðbót,“ sagði Kári um Rúnar sem gekk til liðs við ÍBV í sumar eftir fjölmörg ár í atvinnumennsku. „Við erum risa félag í handboltanum og við viljum fá góða leikmenn til okkar. Hann er einn af þeim sem fellur inn í þetta mót hjá okkur, hann er heppinn,“ sagði Kári hress að lokum. ÍBV Víkingur Reykjavík Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - ÍBV 27-30 | Eyjamenn tryggðu sigurinn undir lokin ÍBV er komið á blað í Olís-deild karla í handknattleik eftir þriggja marka sigur á nýliðum Víkinga í kvöld. Víkingur leiddi lengi vel en ÍBV seig fram úr undir lokin. 16. september 2021 19:40 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Eyjamenn voru ryðgaðir í upphafi en miðað við spár fyrir mótið mátti alveg búast við öruggum sigri Eyjamanna í Víkinni. „Nú kemur frasadeildin, við þurfum að slípa okkur saman og allt það. Einstaklingsframtakið í seinni hálfleik er mjög sterkt hjá okkur og Rúnar (Kárason) eiginlega klárar seinni hálfleikinn hjá okkur. Róbert (Sigurðarson) var frábær varnarlega. Við hinir eigum svolítið í land og þurfum að stíga upp.“ Víkingsliðið eru nýliðar og þar að auki fengu þeir ekki sætið sitt í deildinni fyrr en seint í sumar þegar Kría dró sig úr keppni. Það var þó ekki að sjá í kvöld því Víkingar spiluðu hörkuvel lengi vel. „Við eigum í gríðarlegum vandræðum með Jóhann (Reyni Gunnlaugsson) eiginlega mest allan leikinn. Hann skaut okkur í kaf í fyrri hálfleik en í þeim seinni byrjum við að vinna bolta og fáum auðveld mörk. Þetta fer að vinna með okkur þar og svo er Rúnar alveg sjóðandi heitur í seinni hálfleik.“ „Hann er frábær viðbót,“ sagði Kári um Rúnar sem gekk til liðs við ÍBV í sumar eftir fjölmörg ár í atvinnumennsku. „Við erum risa félag í handboltanum og við viljum fá góða leikmenn til okkar. Hann er einn af þeim sem fellur inn í þetta mót hjá okkur, hann er heppinn,“ sagði Kári hress að lokum.
ÍBV Víkingur Reykjavík Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - ÍBV 27-30 | Eyjamenn tryggðu sigurinn undir lokin ÍBV er komið á blað í Olís-deild karla í handknattleik eftir þriggja marka sigur á nýliðum Víkinga í kvöld. Víkingur leiddi lengi vel en ÍBV seig fram úr undir lokin. 16. september 2021 19:40 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - ÍBV 27-30 | Eyjamenn tryggðu sigurinn undir lokin ÍBV er komið á blað í Olís-deild karla í handknattleik eftir þriggja marka sigur á nýliðum Víkinga í kvöld. Víkingur leiddi lengi vel en ÍBV seig fram úr undir lokin. 16. september 2021 19:40
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti