Kári Árna fagnar titlinum á kosningakvöldi: „Við náðum að klára okkar og ég vona að minn flokkur nái að klára sitt“ Þorgils Jónsson skrifar 25. september 2021 21:53 Kári Árnason fagnaði Íslandsmeistaratitili með Víkingum í dag. Hann kaus utan kjörfundar í fyrradag og vonar að sinn flokkur verði líka sigursæll. „Þetta er bara lyginni líkast og eitthvað sem við bjuggumst ekki við svona snemma í ferlinu, en við erum búnir að klára þetta og ánægjan eftir því.“ Þetta sagði Kári Árnason, landsliðsmiðvörður og nýbakaður Íslandsmeistari í fótbolta með Víkingum í samtali við Sunnu Karen Sigurþórsdóttur fréttakonu í kvöld. Sunna hitti á Kára í lokahófi Víkinga í Hörpu, en eins og gefur að skilja var Kári vant við látinn í dag, þegar síðasta umferðin í Pepsi Max deild karla fór fram og átti þess ekki kost að fara á kjörstað. Hann sýndi þó fyrirhyggju og kaus utan kjörfundar. „Ég kaus, utan kjörstaðar, í fyrradag. Skilaði mínu.“ Kári vildi ekki gefa upp um hvert atkvæðið hefði farið en jánkaði því að hafa kosið rétt. Hann sá fram á gleði í kvöld, enda Víkingar að fagna fyrsta meistaratitli sínum í 30 ár. Hann gerði þó ráð fyrir að fylgjast líka með niðurstöðum kosninganna. „En aðalatriðið er að við náðum að klára okkar og ég vona að minn flokkur nái að klára sitt. Þannig að þá verður það eftir þessu.“ Klippa: Kári Árnason kaus í fyrradag Alþingiskosningar 2021 Víkingur Reykjavík Fótbolti Reykjavík Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira
Þetta sagði Kári Árnason, landsliðsmiðvörður og nýbakaður Íslandsmeistari í fótbolta með Víkingum í samtali við Sunnu Karen Sigurþórsdóttur fréttakonu í kvöld. Sunna hitti á Kára í lokahófi Víkinga í Hörpu, en eins og gefur að skilja var Kári vant við látinn í dag, þegar síðasta umferðin í Pepsi Max deild karla fór fram og átti þess ekki kost að fara á kjörstað. Hann sýndi þó fyrirhyggju og kaus utan kjörfundar. „Ég kaus, utan kjörstaðar, í fyrradag. Skilaði mínu.“ Kári vildi ekki gefa upp um hvert atkvæðið hefði farið en jánkaði því að hafa kosið rétt. Hann sá fram á gleði í kvöld, enda Víkingar að fagna fyrsta meistaratitli sínum í 30 ár. Hann gerði þó ráð fyrir að fylgjast líka með niðurstöðum kosninganna. „En aðalatriðið er að við náðum að klára okkar og ég vona að minn flokkur nái að klára sitt. Þannig að þá verður það eftir þessu.“ Klippa: Kári Árnason kaus í fyrradag
Alþingiskosningar 2021 Víkingur Reykjavík Fótbolti Reykjavík Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Sjá meira