Friðrik krónprins til Íslands í dag Atli Ísleifsson skrifar 12. október 2021 07:15 Friðrik, krónprins Danmerkur, mun meðal annars heimsækja Hellisheiðarvirkjun og danska varðskipið HDMS Triton sem liggur nú við höfn í Reykjavík. Getty Friðrik, krónprins Dana, og utanríkisráðherrann Jeppe Kofod koma til Íslands í dag ásamt fulltrúar ellefu danskra fyrirtækja og stofnana til að styðja við bakið á samstarfi Danmerkur og Íslands á sviði viðskipta og sér í lagi á sviði sjálfbærra orkulausna. Heimsókn krónprinsins, utanríkisráðherrans og annarra í dönsku sendinefndinni stendur í tvo daga. Sendinefndin mun meðal annars funda með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, íslenskum ráðherrum og aðilum í íslensku atvinnulífi. Mun krónprinsinn og föruneyti hans meðal annars heimsækja Hellisheiðarvirkjun og danska varðskiptið HDMS Triton sem liggur nú við höfn í Reykjavík. Krónprinsinn snýr aftur heim til Danmerkur á morgun, en Kofod mun svo sækja ráðstefnuna Hringborð norðurslóða í Hörpu þar sem hann flytur ræðu á fyrsta degi ráðstefnunnar. Þau dönsku fyrirtæki sem senda fulltrúa til landsins eru Vestas, Siemens Gamesa, Haldor Topsøe, Hitachi ABB Power Grids Denmark, Copenhagen Infrastructure Partners, Kamstrup, NKT, Burmeister & Wain Scandinavian Contractor, Per Aarsleff, Nukissiorfiit og State of Green. Íslandsvinir Danmörk Kóngafólk Orkumál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Umsvif Rúv takmörkuð og svona á að raða í uppþvottavél Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira
Heimsókn krónprinsins, utanríkisráðherrans og annarra í dönsku sendinefndinni stendur í tvo daga. Sendinefndin mun meðal annars funda með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, íslenskum ráðherrum og aðilum í íslensku atvinnulífi. Mun krónprinsinn og föruneyti hans meðal annars heimsækja Hellisheiðarvirkjun og danska varðskiptið HDMS Triton sem liggur nú við höfn í Reykjavík. Krónprinsinn snýr aftur heim til Danmerkur á morgun, en Kofod mun svo sækja ráðstefnuna Hringborð norðurslóða í Hörpu þar sem hann flytur ræðu á fyrsta degi ráðstefnunnar. Þau dönsku fyrirtæki sem senda fulltrúa til landsins eru Vestas, Siemens Gamesa, Haldor Topsøe, Hitachi ABB Power Grids Denmark, Copenhagen Infrastructure Partners, Kamstrup, NKT, Burmeister & Wain Scandinavian Contractor, Per Aarsleff, Nukissiorfiit og State of Green.
Íslandsvinir Danmörk Kóngafólk Orkumál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Umsvif Rúv takmörkuð og svona á að raða í uppþvottavél Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira