Einar Jónsson: Við unnum og það skiptir máli Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 16. október 2021 17:59 Einar Jónsson var sáttur með stigin tvö í dag. Vísir/Hulda Margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram í handbolta, var að vonum sáttur með sigur á HK er liðin mættust í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur sem endaði með sigri Fram. Lokatölur 27-25. „Mér líður mjög vel að hafa náð að vinna þennan leik. Ég er mjög glaður með það, það er bara svoleiðis. Mér fannst HK virkilega góðir í dag en við náum að sigla þessu heim, sem er jákvætt.“ Aðspurður hvort leikurinn hafi spilast eins og lagt var upp með fyrir leik sagði Einar þetta: „Mér fannst frammistaðan ágæt á köflum. Við vorum komnir með þetta upp í fjögur mörk í tvígang. Ég hefði viljað sjá okkur aðeins beittari þá. Þá förum við með mjög góð færi, á þessum kafla, um miðjan seinni hálfleik og þá fannst mér við hefðum getað verið meira sannfærandi. Við hleypum þeim inn í leikinn og þeir gera vel að koma sér inn í leikinn. Það er bara strögl loka mínúturnar en ég er þakklátur fyrir að vinna.“ Framarar voru með yfirhöndina bróðurpart leiksins en HK jöfnuðu leikinn á lokamínútunum og hefði þetta getað fallið með HK, um stund. „Ég hef alltaf trú á okkur. En auðvitað gat þetta farið í báðar áttir. Þetta var svona, við vorum smá heppnir og þeir smá óheppnir. Það er eins og gengur og gerist í þessu. HK voru flottir í dag fannst mér en við unnum og það skiptir máli.“ Næsti leikur er á móti Víking, sunnudaginn 24. október kl. 18:00 „Það er frí á mogun og svo tökum við stöðuna á því. Við vorum með fullan fókus á þessum leik en auðvitað ætlum við að reyna sækja tvö stig. Við þurfum að fara í það núna, við höfum alla næstu viku til að undirbúa okkur vel fyrir það og við gerum það.“ HK Fram Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. 16. október 2021 15:15 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Sjá meira
„Mér líður mjög vel að hafa náð að vinna þennan leik. Ég er mjög glaður með það, það er bara svoleiðis. Mér fannst HK virkilega góðir í dag en við náum að sigla þessu heim, sem er jákvætt.“ Aðspurður hvort leikurinn hafi spilast eins og lagt var upp með fyrir leik sagði Einar þetta: „Mér fannst frammistaðan ágæt á köflum. Við vorum komnir með þetta upp í fjögur mörk í tvígang. Ég hefði viljað sjá okkur aðeins beittari þá. Þá förum við með mjög góð færi, á þessum kafla, um miðjan seinni hálfleik og þá fannst mér við hefðum getað verið meira sannfærandi. Við hleypum þeim inn í leikinn og þeir gera vel að koma sér inn í leikinn. Það er bara strögl loka mínúturnar en ég er þakklátur fyrir að vinna.“ Framarar voru með yfirhöndina bróðurpart leiksins en HK jöfnuðu leikinn á lokamínútunum og hefði þetta getað fallið með HK, um stund. „Ég hef alltaf trú á okkur. En auðvitað gat þetta farið í báðar áttir. Þetta var svona, við vorum smá heppnir og þeir smá óheppnir. Það er eins og gengur og gerist í þessu. HK voru flottir í dag fannst mér en við unnum og það skiptir máli.“ Næsti leikur er á móti Víking, sunnudaginn 24. október kl. 18:00 „Það er frí á mogun og svo tökum við stöðuna á því. Við vorum með fullan fókus á þessum leik en auðvitað ætlum við að reyna sækja tvö stig. Við þurfum að fara í það núna, við höfum alla næstu viku til að undirbúa okkur vel fyrir það og við gerum það.“
HK Fram Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. 16. október 2021 15:15 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Sjá meira
Leik lokið: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. 16. október 2021 15:15