Isavia sýknað af bótakröfu vegna útboðs á verslunarrými Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. nóvember 2021 17:58 Frá Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í síðasta mánuði Isavia af bótakröfu fyrirtækisins Drífu ehf., sem fer með rekstur Icewear. Drífa krafðist bóta úr hendi Isavia vegna þess að fyrirtækinu var ekki úthlutað verslunarrými á Keflavíkurflugvelli í kjölfar útboðs árið 2014. Dómurinn féll þann 13. október en var birtur á vef héraðsdómstólanna í dag. RÚV greindi fyrst frá dóminum. Eftir að hafa ekki fengið úthlutað verslunarrými kærði Drífa ehf. útboðið til kærunefndar útboðsmála en nefndin vísaði málinu frá. Fyrirtækið hafi í kjölfarið höfðað mál og farið fram á skaðabætur úr hendi Isavia. Isavia var sýknað af kröfum Drífu í héraði fyrir þremur árum síðar, en Landsréttur felldi dóminn úr gildi og vísaði málinu aftur til héraðsdóms þar sem sérfróður meðdómsmaður hafi ekki verið skipaður við meðferð málsins. Í dóminum sem féll í síðasta mánuði var ekki fallist á að Isavia, eða nefndarmenn Isavia í forvalinu, hafi sýnt af sér saknæma og ólögmæta háttsemi við meðhöndlun á tilboði Drífu ehf. í útboðinu. Þvert á móti var talið að umgjörð forvalsins hafi verið vönduð, jafnræðis og gagnsæis hafi verið gætt í hvívetna og að lögmæt og málefnaleg sjónarmið hafi ráðið för við afgreiðslu tilboðsins. Isavia var því sýknað af dómkröfum Drífu og málskostnaður felldur niður. Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Verslun Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Dómurinn féll þann 13. október en var birtur á vef héraðsdómstólanna í dag. RÚV greindi fyrst frá dóminum. Eftir að hafa ekki fengið úthlutað verslunarrými kærði Drífa ehf. útboðið til kærunefndar útboðsmála en nefndin vísaði málinu frá. Fyrirtækið hafi í kjölfarið höfðað mál og farið fram á skaðabætur úr hendi Isavia. Isavia var sýknað af kröfum Drífu í héraði fyrir þremur árum síðar, en Landsréttur felldi dóminn úr gildi og vísaði málinu aftur til héraðsdóms þar sem sérfróður meðdómsmaður hafi ekki verið skipaður við meðferð málsins. Í dóminum sem féll í síðasta mánuði var ekki fallist á að Isavia, eða nefndarmenn Isavia í forvalinu, hafi sýnt af sér saknæma og ólögmæta háttsemi við meðhöndlun á tilboði Drífu ehf. í útboðinu. Þvert á móti var talið að umgjörð forvalsins hafi verið vönduð, jafnræðis og gagnsæis hafi verið gætt í hvívetna og að lögmæt og málefnaleg sjónarmið hafi ráðið för við afgreiðslu tilboðsins. Isavia var því sýknað af dómkröfum Drífu og málskostnaður felldur niður.
Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Verslun Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira