Neytti fíkniefna í verslun og heimtaði peninga af starfsmanni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. nóvember 2021 07:22 Verkefni lögreglunnar voru nokkuð mörg í nótt, af dagbók hennar að dæma. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um mann í annarlegu ástandi í aðstöðu starfsmanna verslunar í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan sex í gærkvöldi, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar. Þar er maðurinn sagður hafa verið að neyta fíkniefna, auk þess sem hann hafi heimtað peninga af starfsmanni verslunarinnar. Lögregla handtók manninn og færði hann á lögreglustöð. Þar var tekin af honum skýrsla vegna vörslu fíkniefna. Upp úr klukkan sex var ekið á gangandi konu í Hafnarfirði. Hlaut hún skurð á höfði en missti ekki meðvitund. Hún var flutt með sjúkrabíl til aðhlynningar á bráðamóttöku. Um hálf ellefu í gærkvöldi barst lögreglu þá tilkynning um umferðarslys í Hlíðahverfi. Maður datt af rafmagnshlaupahjóli og er talinn hafa rotast. Samkvæmt dagbók lögreglu blæddi úr höfði mannsins en hann þó með meðvitund og öndun hans eðlileg þegar lögregla kom á vettvang. Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku til aðhlynningar. Um hálf þrjú handtók lögreglan tvo unga menn sem sagðir voru í annarlegu ástandi. Voru þeir grunaður um eignaspjöll og fleira, og voru vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Á fjórða tímanum var síðan ungur maður handtekinn í Garðabæ, grunaður um líkamsárás, og færður í fangageymslur lögreglu. Í dagbók lögreglu segir ekkert um hvernig árásin kom til eða hvernig hún var framin. Þá liggja ekki fyrir upplýsingar um alvarleika þeirra áverka sem fórnarlamb árásarinnar hlaut. Skömmu síðar handtók lögregla ökumann og farþega bifreiðar í Árbænum. Báðir voru kærðir fyrir vörslu og sölu fíkniefna. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Þar er maðurinn sagður hafa verið að neyta fíkniefna, auk þess sem hann hafi heimtað peninga af starfsmanni verslunarinnar. Lögregla handtók manninn og færði hann á lögreglustöð. Þar var tekin af honum skýrsla vegna vörslu fíkniefna. Upp úr klukkan sex var ekið á gangandi konu í Hafnarfirði. Hlaut hún skurð á höfði en missti ekki meðvitund. Hún var flutt með sjúkrabíl til aðhlynningar á bráðamóttöku. Um hálf ellefu í gærkvöldi barst lögreglu þá tilkynning um umferðarslys í Hlíðahverfi. Maður datt af rafmagnshlaupahjóli og er talinn hafa rotast. Samkvæmt dagbók lögreglu blæddi úr höfði mannsins en hann þó með meðvitund og öndun hans eðlileg þegar lögregla kom á vettvang. Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku til aðhlynningar. Um hálf þrjú handtók lögreglan tvo unga menn sem sagðir voru í annarlegu ástandi. Voru þeir grunaður um eignaspjöll og fleira, og voru vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Á fjórða tímanum var síðan ungur maður handtekinn í Garðabæ, grunaður um líkamsárás, og færður í fangageymslur lögreglu. Í dagbók lögreglu segir ekkert um hvernig árásin kom til eða hvernig hún var framin. Þá liggja ekki fyrir upplýsingar um alvarleika þeirra áverka sem fórnarlamb árásarinnar hlaut. Skömmu síðar handtók lögregla ökumann og farþega bifreiðar í Árbænum. Báðir voru kærðir fyrir vörslu og sölu fíkniefna.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira