Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði voru slökkviliðsbílar afturkallaðir eftir að ljóst var að einungis hafi þarna verið iðnaðarmenn að störfum að bræða tjörupappa.
Reyndust vera að bræða tjörupappa

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynnt var um eld í þaki einbýlishúss í Bakkaflöt í Garðabæ út á ellefta tímanum í morgun.