Alvarleg líkamsárás á starfsmann Vinakots Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. mars 2022 15:56 Eitt af búsetuúrræðum Vinakots þar sem unnið er með börnum og ungmennum með fjölþættan vanda. Vinakot Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar alvarlega líkamsárás sem beindist gegn starfsmanni í einu af búsetuúrræðum Vinakots í síðustu viku. Starfsmaðurinn hefur lýst því á samfélagsmiðlum hvernig hann hafi fengið mjög mörg þung höfuðhögg og þurfi að notast við hjólastól til að komast á mili staða. Vinakot er úrræði ætlað börnum og ungmennum sem glíma við fjölþættan vanda. Skjólstæðingar eru með sín eigin herbergi sem þau gera persónuleg með aðstoð starfsmanna. Í tilkynningu frá Vinakoti kemur fram að forsvarsfólk Vinakots sé miður sín vegna árásarinnar. Hugur þess sé hjá starfsmanninum og skjólstæðingnum, þ.e. þeim sem varð fyrir árásinni og ungmenninu sem réðst á starfsmanninn. „Fulltrúar Vinakots hafa ítrekað rætt við sveitarfélagið, sem annast málefni skjólstæðingsins, um að hann þurfi á öryggisvistun að halda. Vinakot býður ekki upp á slíkt úrræði. Sveitarfélagið telur sig hins vegar ekki hafa burði til að koma upp slíkri vistun. Þegar leitað hefur verið lausna hjá ríkinu fást aðeins þau svör að félagsþjónustan hafi færst frá ríki yfir til sveitarfélags árið 2011. Það er hins vegar ljóst að fæst sveitarfélög hafa burði til að koma sér upp öryggisvistun,“ segir í tilkynningunni. Skjólstæðingurinn hafi sýnt af sér ógnandi hegðun áður en aldrei í líkingu við það sem gerðist í liðinni viku. „Fulltrúar Vinakots hafa gert sitt besta til að koma til móts við þarfir viðkomandi skjólstæðings en ljóst er að hann þarf önnur og meiri úrræði.“ Aðalheiður Þ. Bragadóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Vinakots, segir í tilkynningunni fyrir hönd Vinakots vonast til að farsæl lausn finnist á málefnum skjólstæðingsins. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Réttindi barna Lögreglumál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Vinakot er úrræði ætlað börnum og ungmennum sem glíma við fjölþættan vanda. Skjólstæðingar eru með sín eigin herbergi sem þau gera persónuleg með aðstoð starfsmanna. Í tilkynningu frá Vinakoti kemur fram að forsvarsfólk Vinakots sé miður sín vegna árásarinnar. Hugur þess sé hjá starfsmanninum og skjólstæðingnum, þ.e. þeim sem varð fyrir árásinni og ungmenninu sem réðst á starfsmanninn. „Fulltrúar Vinakots hafa ítrekað rætt við sveitarfélagið, sem annast málefni skjólstæðingsins, um að hann þurfi á öryggisvistun að halda. Vinakot býður ekki upp á slíkt úrræði. Sveitarfélagið telur sig hins vegar ekki hafa burði til að koma upp slíkri vistun. Þegar leitað hefur verið lausna hjá ríkinu fást aðeins þau svör að félagsþjónustan hafi færst frá ríki yfir til sveitarfélags árið 2011. Það er hins vegar ljóst að fæst sveitarfélög hafa burði til að koma sér upp öryggisvistun,“ segir í tilkynningunni. Skjólstæðingurinn hafi sýnt af sér ógnandi hegðun áður en aldrei í líkingu við það sem gerðist í liðinni viku. „Fulltrúar Vinakots hafa gert sitt besta til að koma til móts við þarfir viðkomandi skjólstæðings en ljóst er að hann þarf önnur og meiri úrræði.“ Aðalheiður Þ. Bragadóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Vinakots, segir í tilkynningunni fyrir hönd Vinakots vonast til að farsæl lausn finnist á málefnum skjólstæðingsins. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Réttindi barna Lögreglumál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent