Sú besta eftir leikinn á troðfullum Nývangi: „Töfrum líkast“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. mars 2022 15:01 Alexia Putellas fagnar marki sínu í sigri Barcelona á Real Madríd. Eric Alonso/Getty Images Alexia Putellas, besta knattspyrnukona heims, átti hreinlega ekki orð til að lýsa tilfinningum sínum eftir magnaðan 5-2 sigur Barcelona á Real Madríd í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikurinn fór fram fyrir framan 91533 áhorfendur en það er heimsmet. Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona áttu nokkuð erfitt með að klára Real Madríd í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var hins vegar vitað að liðið yrði vel stutt á heimavelli í síðari leiknum og var fyrir löngu uppselt. Það fór svo að Barcelona vann magnaðan 5-2 sigur fyrir framan fullt hús og þar með viðureignina 8-3 samanlagt. Slegið var heimsmet en aldrei hafa fleiri mætt á leik í kvennaknattspyrnu áður. BARCELONA THROUGH AND THROUGH @alexiaputellas pic.twitter.com/OPf3hXisTR— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Putellas, sem skoraði eitt af fimm mörkum Barcelona í leiknum, átti erfitt með að lýsa tilfinningum sínum er hún ræddi við fjölmiðla að leik loknum. „Ég á engin orð. Þetta var töfrum líkast. Leikurinn endaði og stuðningsfólkið vildi ekki fara. Þetta var magnað.“ Barcelona enjoying that #ElClasico win with the fans pic.twitter.com/1Csjtquvp1— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Barcelona er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar Evrópu þar sem það mætir annað hvort Arsenal eða Wolfsburg. Það kemur í ljós hvort liðið fer áfram en liðin gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-vellinum í Lundúnum í síðustu viku. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. 31. mars 2022 08:31 Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona áttu nokkuð erfitt með að klára Real Madríd í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var hins vegar vitað að liðið yrði vel stutt á heimavelli í síðari leiknum og var fyrir löngu uppselt. Það fór svo að Barcelona vann magnaðan 5-2 sigur fyrir framan fullt hús og þar með viðureignina 8-3 samanlagt. Slegið var heimsmet en aldrei hafa fleiri mætt á leik í kvennaknattspyrnu áður. BARCELONA THROUGH AND THROUGH @alexiaputellas pic.twitter.com/OPf3hXisTR— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Putellas, sem skoraði eitt af fimm mörkum Barcelona í leiknum, átti erfitt með að lýsa tilfinningum sínum er hún ræddi við fjölmiðla að leik loknum. „Ég á engin orð. Þetta var töfrum líkast. Leikurinn endaði og stuðningsfólkið vildi ekki fara. Þetta var magnað.“ Barcelona enjoying that #ElClasico win with the fans pic.twitter.com/1Csjtquvp1— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Barcelona er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar Evrópu þar sem það mætir annað hvort Arsenal eða Wolfsburg. Það kemur í ljós hvort liðið fer áfram en liðin gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-vellinum í Lundúnum í síðustu viku.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. 31. mars 2022 08:31 Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. 31. mars 2022 08:31
Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45