Vilja breyta gamla bandaríska sendiráðinu í íbúðahús Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2022 07:57 Eignin er í fjórum byggingum sem telja alls rúma tvö þúsund fermetra, og sameiginlegur garður. Ásett verð var 720 milljónir króna. VIGNIR MÁR/FASTEIGNALJÓSMYNDUN Unnið er að því að leggja lokahönd á sölu gamla sendiráðshúss Bandaríkjanna við Laufásveg í Reykjavík til nýrra eigenda sem vilja kanna hvort að leyfi fáist til að breyta húsnæðinu í íbúðahús. Frá þessu segir í Viðskiptablaðinu, en félagið Laxamýri ehf., sem er í eigu þeirra Hjalta Gylfasonar og Jónasar Más Gunnarssonar, hyggst kaupa húsnæðið sem stendur við Laufásveg 19-23. Þeir Hjalti og Jónas Már reka einnig verktaka- og fasteignaþróunarfélagið Mannverk. Starfsemi bandaríska sendiráðsins var nýverið flutt á Engjateig í Reykjavík eftir að hafa verið til húsa við Laufásveg um margra áratuga skeið, eða frá fimmta áratug síðustu aldar. Eignin er í fjórum byggingum sem telja alls rúma tvö þúsund fermetra, og sameiginlegur garður. Ásett verð var 720 milljónir króna. Í frétt Viðskiptablaðsins segir að Laxamýri hafi sent Reykjavíkurborg bréf í mars þar sem óskað hafi verið eftir samstarfi við skipulagssvið borgarinnar vegna breytinga á byggingunum. Segir að bæði fasteignin og fallegur inngarður hafi verið lokuð almenningi í yfir fimmtíu ár með háum girðingum og mikilli öryggisgæslu. „Það er trú eigenda að með því að lækka/fjarlægja girðingar og fylla húsin af íbúum í stað öryggisvarða mun borgarmyndin bætast til muna,“ segir í bréfinu, en gera þarf breytingingar á deiluskipulagi til að hægt sé að ráðast í slíkar breytingar að koma upp íbúðum í húsinu. Reykjavík Bandaríkin Sendiráð á Íslandi Tengdar fréttir Hús bandaríska sendiráðsins til sölu: Birtir yfir Þingholtunum við brotthvarf hinnar bandarísku njósnastarfsemi Benedikt Erlingsson leikstjóri grætur ekki brotthvarf sendiráðsins úr hverfinu. Hann segir guðsþakkarvert að losna við njósnastarfsemi og fyrirferð sem fylgt hefur Bandaríkjamönnunum. 1. júní 2021 11:33 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Frá þessu segir í Viðskiptablaðinu, en félagið Laxamýri ehf., sem er í eigu þeirra Hjalta Gylfasonar og Jónasar Más Gunnarssonar, hyggst kaupa húsnæðið sem stendur við Laufásveg 19-23. Þeir Hjalti og Jónas Már reka einnig verktaka- og fasteignaþróunarfélagið Mannverk. Starfsemi bandaríska sendiráðsins var nýverið flutt á Engjateig í Reykjavík eftir að hafa verið til húsa við Laufásveg um margra áratuga skeið, eða frá fimmta áratug síðustu aldar. Eignin er í fjórum byggingum sem telja alls rúma tvö þúsund fermetra, og sameiginlegur garður. Ásett verð var 720 milljónir króna. Í frétt Viðskiptablaðsins segir að Laxamýri hafi sent Reykjavíkurborg bréf í mars þar sem óskað hafi verið eftir samstarfi við skipulagssvið borgarinnar vegna breytinga á byggingunum. Segir að bæði fasteignin og fallegur inngarður hafi verið lokuð almenningi í yfir fimmtíu ár með háum girðingum og mikilli öryggisgæslu. „Það er trú eigenda að með því að lækka/fjarlægja girðingar og fylla húsin af íbúum í stað öryggisvarða mun borgarmyndin bætast til muna,“ segir í bréfinu, en gera þarf breytingingar á deiluskipulagi til að hægt sé að ráðast í slíkar breytingar að koma upp íbúðum í húsinu.
Reykjavík Bandaríkin Sendiráð á Íslandi Tengdar fréttir Hús bandaríska sendiráðsins til sölu: Birtir yfir Þingholtunum við brotthvarf hinnar bandarísku njósnastarfsemi Benedikt Erlingsson leikstjóri grætur ekki brotthvarf sendiráðsins úr hverfinu. Hann segir guðsþakkarvert að losna við njósnastarfsemi og fyrirferð sem fylgt hefur Bandaríkjamönnunum. 1. júní 2021 11:33 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Hús bandaríska sendiráðsins til sölu: Birtir yfir Þingholtunum við brotthvarf hinnar bandarísku njósnastarfsemi Benedikt Erlingsson leikstjóri grætur ekki brotthvarf sendiráðsins úr hverfinu. Hann segir guðsþakkarvert að losna við njósnastarfsemi og fyrirferð sem fylgt hefur Bandaríkjamönnunum. 1. júní 2021 11:33