Braut glas á höfði manns Bjarki Sigurðsson skrifar 16. júní 2022 06:23 Konan var handtekin og færð á bráðadeild þar sem hlúið var að sárum hennar. Vísir/Vilhelm Tilkynnt var um líkamsárás á veitingastað rétt fyrir miðnætti niðri í bæ. Kona braut þá glas á höfði manns og var lögregla kölluð til. Konan var komin á annað veitingahús þegar lögregla mætti á staðinn en þar var hún handtekin. Hún var með sár á fingrum og því fyrst flutt til aðhlynningar á bráðadeild áður en hún var vistuð í fangageymslu lögreglu. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Tilkynnt var um slys þar sem keyrt hafði verið á ungmenni á rafmagnshlaupahjólum í miðbænum. Voru tvær fimmtán ára stúlkur fluttar til aðhlynningar eftir að keyrt var á þær. Einnig var tilkynnt um að ökumaður í Garðabæ hafi verið að bakka bíl sínum þegar sex ára barn á hjóli kom í hlið bílsins. Ökumaðurinn þekkti til drengsins og hlúði að honum áður en hann fór með barnið til foreldra sinna. Rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um þjófnað í verslun í Kópavogi. Karlmaður í annarlegu ástandi hafði mætt þangað, tekið tvær samlokur og borðað þær fyrir framan starfsfólk verslunarinnar. Hann gat ekki borgað og sagðist ætla að koma á morgun og greiða fyrir samlokurnar. Tilkynnt var um slys í Árbænum í gærkvöldi þar sem maður festi hendi sína milli tjakks og bifreiðar. Hann hafði verið að skipta um dekk á bifreið sinni og þurfti áhöfn sjúkrabifreiðar að losa höndina. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Garðabær Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Tilkynnt var um slys þar sem keyrt hafði verið á ungmenni á rafmagnshlaupahjólum í miðbænum. Voru tvær fimmtán ára stúlkur fluttar til aðhlynningar eftir að keyrt var á þær. Einnig var tilkynnt um að ökumaður í Garðabæ hafi verið að bakka bíl sínum þegar sex ára barn á hjóli kom í hlið bílsins. Ökumaðurinn þekkti til drengsins og hlúði að honum áður en hann fór með barnið til foreldra sinna. Rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um þjófnað í verslun í Kópavogi. Karlmaður í annarlegu ástandi hafði mætt þangað, tekið tvær samlokur og borðað þær fyrir framan starfsfólk verslunarinnar. Hann gat ekki borgað og sagðist ætla að koma á morgun og greiða fyrir samlokurnar. Tilkynnt var um slys í Árbænum í gærkvöldi þar sem maður festi hendi sína milli tjakks og bifreiðar. Hann hafði verið að skipta um dekk á bifreið sinni og þurfti áhöfn sjúkrabifreiðar að losa höndina.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Garðabær Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira