Höfuð Þorsteins numið á brott úr Hallormsstaðaskógi Jakob Bjarnar skrifar 12. ágúst 2022 16:18 Þessi stytta, brjóstmynd af Þorsteini Valdimarssyni skáldi, sem stóð í Trjásafninu Hallormsstað er horfin. aðsend Brjóstmynd af einu af þekktari ljóðskáldum þjóðarinnar, Þorsteini Valdimarssyni, sem staðið hefur í Trjásafninu í Hallormsstaðaskógi í áratugi, hefur verið brotin af stalli sínum og numin á brott. Þetta kemur fram í tilkynningu Péturs Péturssonar kynningarstjóra Skógræktarinnar. Hvarfið hefur verið tilkynnt til lögreglu sem þjófnaður og skemmdarverk. Þjófarnir gerðu sér lítið fyrir og brutu höfuð Þorsteins af stalli sínum.aðsend Nánar er greint frá þessum hvarfi styttunnar á vef Skógræktarinnar en þar kemur fram að brjóstmyndin hafi staðið í Trjásafninu í Mörkinni á Hallormsstað til minningar um Þorstein (1918-1977). Þorsteinn var bæði þekkt skáld og starfaði öðru hverju hjá Skógræktinni sem sumarstarfsmaður. Brjóstmyndin, sem Magnús Á Árnason myndlistarmaður gerði, stóð þar sem Þorsteinn bjó gjarnan um sig í tjaldi og kallaði Svefnósa. Í tilkynningunni segir að Þorsteinn hafi verið með þekktustu ljóðskáldum þjóðarinnar og að hann hafi sent frá sér átta ljóðabækur. „Unnendur skáldsins og skógarins vona heitt og innilega að myndin skili sér til baka og hægt verði að lagfæra hana og koma fyrir á sínum stað á ný. Allar ábendingar um hvarfið eru vel þegnar,“ segir Pétur Halldórsson. Lögreglumál Myndlist Ljóðlist Skógrækt og landgræðsla Múlaþing Styttur og útilistaverk Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Péturs Péturssonar kynningarstjóra Skógræktarinnar. Hvarfið hefur verið tilkynnt til lögreglu sem þjófnaður og skemmdarverk. Þjófarnir gerðu sér lítið fyrir og brutu höfuð Þorsteins af stalli sínum.aðsend Nánar er greint frá þessum hvarfi styttunnar á vef Skógræktarinnar en þar kemur fram að brjóstmyndin hafi staðið í Trjásafninu í Mörkinni á Hallormsstað til minningar um Þorstein (1918-1977). Þorsteinn var bæði þekkt skáld og starfaði öðru hverju hjá Skógræktinni sem sumarstarfsmaður. Brjóstmyndin, sem Magnús Á Árnason myndlistarmaður gerði, stóð þar sem Þorsteinn bjó gjarnan um sig í tjaldi og kallaði Svefnósa. Í tilkynningunni segir að Þorsteinn hafi verið með þekktustu ljóðskáldum þjóðarinnar og að hann hafi sent frá sér átta ljóðabækur. „Unnendur skáldsins og skógarins vona heitt og innilega að myndin skili sér til baka og hægt verði að lagfæra hana og koma fyrir á sínum stað á ný. Allar ábendingar um hvarfið eru vel þegnar,“ segir Pétur Halldórsson.
Lögreglumál Myndlist Ljóðlist Skógrækt og landgræðsla Múlaþing Styttur og útilistaverk Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira