Landverðir munu létta undir með björgunarsveitum við gosið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. ágúst 2022 12:08 Mikið hefur mætt á björgunarsveitum frá því gosið hófst í síðustu viku. Vísir/Vilhelm Landverðir munu framvegis standa vaktina part úr degi til að létta undir með björgunarsveitum við gosstöðvarnar í Meradölum. Landsbjörg hefur kallað eftir því að geta losað sitt fólk undan sífelldri gæslu við gosstöðvarnar enda sjálfboðaliðarnir ekki óþrjótandi auðlind. Mikil umferð er við gosstöðvarnar og gistipláss í Grindavík eru full. Í viðtali sem Fréttablaðið birti í dag við Otta Rafn Sigmarsson, formann Landsbjargar, sagði hann að björgunarsveitir væru komnar út fyrir verksvið sitt með gæslu á dagvinnutíma við gosstöðvarnar. Hætt væri við því að gengið yrði á úthald sjálfboðaliða fyrir haustið. Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, segir lausn í sjónmáli. „Það er nú til tilbúinn samningur, samkomulag við Umhverfisstofnun, um að það komi landverðir núna fljótlega inn á svæðið, með svipuðum hætti og var í fyrra. Það reyndist mjög vel að fá þessa góðu landverði til aðstoðar. Þeir sinna semsagt leiðbeiningum og aðstoð við ferðamenn á svæðinu, umferðarstýringu að einhverju leyti og slíku. Þeir verða væntanlega komnir mjög fljótlega til starfa og það léttir á björgunarsveitunum,“ segir Fannar. Fannar Jónasson er bæjarstjóri í Grindavíkurbæ.Vísir/Arnar Fjölmennt við teikniborðið Hann á þá von á því að landeigendur muni koma að málinu, til að mynda þeim hluta þess sem snýr að bílastæðum á svæðinu. Eins hafi Almannavarnir tekið málið fyrir. „Og það er verið að vinna að því þar að reyna einhvern veginn að létta með myndarlegum hætti á störfum björgunarsveitarinnar, þannig að þeir þurfi ekki að sinna þessari leiðsögn og öðru slíku, sem ekki heyrir beint undir björgunarstörf.“ Hundruð sjálfboðaliða í á fjórða tug björgunarsveita víða af á landinu hafa tekið þátt í aðgerðum á svæðinu. „En það er ekki hægt að ætlast til þess ef þetta stendur nú mánuðum saman eins og síðast, að björgunarsveitir verði þarna til taks öllum stundum, nema að fá til þess góða aðstoð. En þeir eru reiðubúnir til þess að koma til aðstoðar og hjálpar ef þörf er á í einhverjum slíkum aðstæðum. Allt fullt Fannar segir ferðamannastrauminn í gegnum Grindavíkurbæ mikinn. „Það er nú talið í nokkuð mörg þúsund manns sem koma á hverjum einasta degi, og allir fara nú í gegnum Grindavík. Þannig að það er líflegt hjá okkur í bænum.“ Tjaldsvæðið í bænum sé yfirfullt, sem og önnur gistiaðstaða. „Gríðarleg landkynning fyrir okkur að fá þetta og vonandi nýtur þjóðfélagið, samfélagið og efnahagurinn okkar góðs af þessu öllu saman. Við höfum trú á því,“ segir Fannar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kunna ekki skýringar á minni gosóróa Jarðvísindamenn telja ekki að nýjar gossprungur séu að opnast í Meradölum, líkt og talið var mögulegt í morgun. Samdráttur í gosóróa á svæðinu í morgun vakti grunsemdir vísindamanna. 13. ágúst 2022 09:50 Nokkrum fjölskyldum vísað frá í gær Nokkrum erlendum fjölskyldum var vísað frá gönguleiðinni að eldgosasvæðinu í Meradölum í gær. Var það gert vegna ungs aldurs barna. Eftirlit er sagt hafa gengið vel en gangan mun hafa reynst mörgum erfið í nótt og þurftu margir aðstoð við að komast niður af fjallinu. 13. ágúst 2022 09:39 Dæmi um að ferðamenn gangi af sér skóna Frá því að eldgosið í Meradölum hófst eru dæmi um að björgunarsveitir hafi þurft að skutla ferðamönnum til baka vegna þess að ekkert er eftir af skóbúnaði þeirra. Formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar biðlar til þeirra sem ætla að ganga að gosinu að undirbúa sig vel. 12. ágúst 2022 14:46 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Í viðtali sem Fréttablaðið birti í dag við Otta Rafn Sigmarsson, formann Landsbjargar, sagði hann að björgunarsveitir væru komnar út fyrir verksvið sitt með gæslu á dagvinnutíma við gosstöðvarnar. Hætt væri við því að gengið yrði á úthald sjálfboðaliða fyrir haustið. Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, segir lausn í sjónmáli. „Það er nú til tilbúinn samningur, samkomulag við Umhverfisstofnun, um að það komi landverðir núna fljótlega inn á svæðið, með svipuðum hætti og var í fyrra. Það reyndist mjög vel að fá þessa góðu landverði til aðstoðar. Þeir sinna semsagt leiðbeiningum og aðstoð við ferðamenn á svæðinu, umferðarstýringu að einhverju leyti og slíku. Þeir verða væntanlega komnir mjög fljótlega til starfa og það léttir á björgunarsveitunum,“ segir Fannar. Fannar Jónasson er bæjarstjóri í Grindavíkurbæ.Vísir/Arnar Fjölmennt við teikniborðið Hann á þá von á því að landeigendur muni koma að málinu, til að mynda þeim hluta þess sem snýr að bílastæðum á svæðinu. Eins hafi Almannavarnir tekið málið fyrir. „Og það er verið að vinna að því þar að reyna einhvern veginn að létta með myndarlegum hætti á störfum björgunarsveitarinnar, þannig að þeir þurfi ekki að sinna þessari leiðsögn og öðru slíku, sem ekki heyrir beint undir björgunarstörf.“ Hundruð sjálfboðaliða í á fjórða tug björgunarsveita víða af á landinu hafa tekið þátt í aðgerðum á svæðinu. „En það er ekki hægt að ætlast til þess ef þetta stendur nú mánuðum saman eins og síðast, að björgunarsveitir verði þarna til taks öllum stundum, nema að fá til þess góða aðstoð. En þeir eru reiðubúnir til þess að koma til aðstoðar og hjálpar ef þörf er á í einhverjum slíkum aðstæðum. Allt fullt Fannar segir ferðamannastrauminn í gegnum Grindavíkurbæ mikinn. „Það er nú talið í nokkuð mörg þúsund manns sem koma á hverjum einasta degi, og allir fara nú í gegnum Grindavík. Þannig að það er líflegt hjá okkur í bænum.“ Tjaldsvæðið í bænum sé yfirfullt, sem og önnur gistiaðstaða. „Gríðarleg landkynning fyrir okkur að fá þetta og vonandi nýtur þjóðfélagið, samfélagið og efnahagurinn okkar góðs af þessu öllu saman. Við höfum trú á því,“ segir Fannar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Kunna ekki skýringar á minni gosóróa Jarðvísindamenn telja ekki að nýjar gossprungur séu að opnast í Meradölum, líkt og talið var mögulegt í morgun. Samdráttur í gosóróa á svæðinu í morgun vakti grunsemdir vísindamanna. 13. ágúst 2022 09:50 Nokkrum fjölskyldum vísað frá í gær Nokkrum erlendum fjölskyldum var vísað frá gönguleiðinni að eldgosasvæðinu í Meradölum í gær. Var það gert vegna ungs aldurs barna. Eftirlit er sagt hafa gengið vel en gangan mun hafa reynst mörgum erfið í nótt og þurftu margir aðstoð við að komast niður af fjallinu. 13. ágúst 2022 09:39 Dæmi um að ferðamenn gangi af sér skóna Frá því að eldgosið í Meradölum hófst eru dæmi um að björgunarsveitir hafi þurft að skutla ferðamönnum til baka vegna þess að ekkert er eftir af skóbúnaði þeirra. Formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar biðlar til þeirra sem ætla að ganga að gosinu að undirbúa sig vel. 12. ágúst 2022 14:46 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Kunna ekki skýringar á minni gosóróa Jarðvísindamenn telja ekki að nýjar gossprungur séu að opnast í Meradölum, líkt og talið var mögulegt í morgun. Samdráttur í gosóróa á svæðinu í morgun vakti grunsemdir vísindamanna. 13. ágúst 2022 09:50
Nokkrum fjölskyldum vísað frá í gær Nokkrum erlendum fjölskyldum var vísað frá gönguleiðinni að eldgosasvæðinu í Meradölum í gær. Var það gert vegna ungs aldurs barna. Eftirlit er sagt hafa gengið vel en gangan mun hafa reynst mörgum erfið í nótt og þurftu margir aðstoð við að komast niður af fjallinu. 13. ágúst 2022 09:39
Dæmi um að ferðamenn gangi af sér skóna Frá því að eldgosið í Meradölum hófst eru dæmi um að björgunarsveitir hafi þurft að skutla ferðamönnum til baka vegna þess að ekkert er eftir af skóbúnaði þeirra. Formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar biðlar til þeirra sem ætla að ganga að gosinu að undirbúa sig vel. 12. ágúst 2022 14:46