Úkraínskir krakkar lærðu fótbolta og eignuðust nýja vini hjá Þrótti Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. ágúst 2022 06:22 Hluti af úkraínsku krökkunum sem lærði fótbolta hjá Þrótti í liðinni viku. Vísir/Einar Úkraínskir krakkar nutu velvildar Þróttara í liðinni viku þegar þeim var boðið að sækja fótboltanámskeið. Það voru Úkraínumennirnir Konstiantyn Iaroshenko og Konstiantyn Pikul, leikmenn Þróttar, sem leiðbeindu krökkunum sem sumir höfðu aldrei spilað fótbolta áður. „Þetta fótboltanámskeið hefur hjálpað mér mikið. Það er mjög gott. Ég hef aldrei spilað fótbolta áður en mig hefur alltaf langað til þess. Heima hafði ég ekki nauðsynlegan búnað en nú langar mig mikið til að spila fótbolta,“ segir hinn ellefu ára gamli Noomi. Aðrir voru mun reynslumeiri fótboltamenn. „Í Úkraínu spilaði ég mikið. Allt var gott og svo kom ég til Íslands og nú spila ég fótbolta hérna. Mér líka mjög vel að vera hérna,“ segir Danya sem er sex ára. Hinn ellefu ára gamli Kiril tekur undir. „Ég hef spilað fótbolta í átta ár. Ég byrjaði þegar ég var þriggja ára. Ég hafði gaman af fótbolta í Úkraínu. Þar spilaði ég með tveim liðum,“ segir Kiril. Þeir hafi eignast fullt af vinum á námskeiðinu. „Ég á íslenska vini, þeir eru mjög góðir,“ segir Noomi. Þeir sakni þó Úkraínu. „Ég sakna ömmu og afa, systur minnar, frænda minna og frænkna. Sumir vinir mínir eru í Úkraínu. Ég vil fara til Úkraínu en mamma segir að við getum ekki farið af því það eru svo margar sprengjur þar,“ segir Kiril. Fótbolti Börn og uppeldi Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Íþróttir barna Reykjavík Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Innlent Fleiri fréttir Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Sjá meira
„Þetta fótboltanámskeið hefur hjálpað mér mikið. Það er mjög gott. Ég hef aldrei spilað fótbolta áður en mig hefur alltaf langað til þess. Heima hafði ég ekki nauðsynlegan búnað en nú langar mig mikið til að spila fótbolta,“ segir hinn ellefu ára gamli Noomi. Aðrir voru mun reynslumeiri fótboltamenn. „Í Úkraínu spilaði ég mikið. Allt var gott og svo kom ég til Íslands og nú spila ég fótbolta hérna. Mér líka mjög vel að vera hérna,“ segir Danya sem er sex ára. Hinn ellefu ára gamli Kiril tekur undir. „Ég hef spilað fótbolta í átta ár. Ég byrjaði þegar ég var þriggja ára. Ég hafði gaman af fótbolta í Úkraínu. Þar spilaði ég með tveim liðum,“ segir Kiril. Þeir hafi eignast fullt af vinum á námskeiðinu. „Ég á íslenska vini, þeir eru mjög góðir,“ segir Noomi. Þeir sakni þó Úkraínu. „Ég sakna ömmu og afa, systur minnar, frænda minna og frænkna. Sumir vinir mínir eru í Úkraínu. Ég vil fara til Úkraínu en mamma segir að við getum ekki farið af því það eru svo margar sprengjur þar,“ segir Kiril.
Fótbolti Börn og uppeldi Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Íþróttir barna Reykjavík Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Innlent Fleiri fréttir Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Sjá meira