Stallone lét húðflúra hund yfir eiginkonuna sem sótti um skilnað Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. ágúst 2022 17:49 Jennifer Flavin og Sylvester Stallone eru að skilja eftir 25 ára hjónaband. Getty/Marc Piasecki Jennifer Flavin hefur óskað eftir skilnaði við Sylvester Stallone, leikarann kunnuga, eftir 25 ára hjónaband þeirra. Grunsemdir vöknuðu í gær um skilnað hjónanna þegar það birtist mynd af Stallone á netinu þar sem verið var að húðflúra hund yfir tattú hans af Flavin. Fréttamiðlar vestanhafs segja að Flavin hafi lagt fram formlega skilnaðarpappíra föstudaginn 19. ágúst og að ástæðan sem Flavin hafi gefið upp fyrir skilnaðinum þar sé að brot í hjónabandi þeirra séu „óafturkallanleg“. Einnig segir Flavin í skjölunum að Stallone hafi viljandi staðið fyrir sóun á eignum hjónanna sem hafi haft skaðleg efnahagsleg áhrif á hjónabúið. Þá vill hún að honum verði bannað að „selja, flytja, úthluta, dreifa eða sólunda“ eignum þeirra á meðan skilnaðurinn stendur yfir. Tattúið af hundinum vakti grunsemdir fólks „Ég elska fjölskylduna mína. Við erum að takast á við þessi einkamál á vinalegan og persónulegan máta,“ sagði Stallone í yfirlýsingu til fjölmiðla. Nýja tattúið af hundinum Brutkus á upphandlegg Stallone en þar áður var tattú af Jennifer Flavin.Facebook Orðrómar um skilnað þeirra hjóna fóru á flug í gær þegar það birtist mynd af Stallone á Facebook. Á henni sat hann á tattústofu og var búinn að láta hylja yfir tattú af Flavin með hundinum Butkus úr Rocky-myndunum. Aðspurður út í tattúið í gær sagði Stallone að lagfæringar á gamla tattúinu af Flavin hefðu mistekist og því hefði hundurinn komið í staðinn. Merking þess væri ekki dýpri en það. Á sama tíma og fréttir berast af skilnaði hjónanna eru þau að taka upp raunveruleikasjónvarpsþætti sem snúast um fjölskyldu þeirra. Það er því spurning hvort skilnaðurinn og tattúið séu partur af skipulagðri raunveruleikasjónvarpsfléttu. Hollywood Bandaríkin Ástin og lífið Húðflúr Tengdar fréttir Stallone kallar framleiðanda Rocky sníkjudýr og vill hluta af réttindunum Sylvester Stallone krafði Irwin Winkler, framleiðanda Rocky-myndanna, nýlega um hlut af réttindum kvikmyndaseríunnar. Í færslu sem Stallone birti á samfélagsmiðlum nýverið lýsti hann Winkler sem sníkjudýri og hæfileikalausum. 21. júlí 2022 10:58 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Connie Francis er látin Lífið Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Fréttamiðlar vestanhafs segja að Flavin hafi lagt fram formlega skilnaðarpappíra föstudaginn 19. ágúst og að ástæðan sem Flavin hafi gefið upp fyrir skilnaðinum þar sé að brot í hjónabandi þeirra séu „óafturkallanleg“. Einnig segir Flavin í skjölunum að Stallone hafi viljandi staðið fyrir sóun á eignum hjónanna sem hafi haft skaðleg efnahagsleg áhrif á hjónabúið. Þá vill hún að honum verði bannað að „selja, flytja, úthluta, dreifa eða sólunda“ eignum þeirra á meðan skilnaðurinn stendur yfir. Tattúið af hundinum vakti grunsemdir fólks „Ég elska fjölskylduna mína. Við erum að takast á við þessi einkamál á vinalegan og persónulegan máta,“ sagði Stallone í yfirlýsingu til fjölmiðla. Nýja tattúið af hundinum Brutkus á upphandlegg Stallone en þar áður var tattú af Jennifer Flavin.Facebook Orðrómar um skilnað þeirra hjóna fóru á flug í gær þegar það birtist mynd af Stallone á Facebook. Á henni sat hann á tattústofu og var búinn að láta hylja yfir tattú af Flavin með hundinum Butkus úr Rocky-myndunum. Aðspurður út í tattúið í gær sagði Stallone að lagfæringar á gamla tattúinu af Flavin hefðu mistekist og því hefði hundurinn komið í staðinn. Merking þess væri ekki dýpri en það. Á sama tíma og fréttir berast af skilnaði hjónanna eru þau að taka upp raunveruleikasjónvarpsþætti sem snúast um fjölskyldu þeirra. Það er því spurning hvort skilnaðurinn og tattúið séu partur af skipulagðri raunveruleikasjónvarpsfléttu.
Hollywood Bandaríkin Ástin og lífið Húðflúr Tengdar fréttir Stallone kallar framleiðanda Rocky sníkjudýr og vill hluta af réttindunum Sylvester Stallone krafði Irwin Winkler, framleiðanda Rocky-myndanna, nýlega um hlut af réttindum kvikmyndaseríunnar. Í færslu sem Stallone birti á samfélagsmiðlum nýverið lýsti hann Winkler sem sníkjudýri og hæfileikalausum. 21. júlí 2022 10:58 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Connie Francis er látin Lífið Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Stallone kallar framleiðanda Rocky sníkjudýr og vill hluta af réttindunum Sylvester Stallone krafði Irwin Winkler, framleiðanda Rocky-myndanna, nýlega um hlut af réttindum kvikmyndaseríunnar. Í færslu sem Stallone birti á samfélagsmiðlum nýverið lýsti hann Winkler sem sníkjudýri og hæfileikalausum. 21. júlí 2022 10:58