Sara Björk á toppinn á Ítalíu | Bayern byrjar ekki vel Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2022 19:31 Sara Björk Gunnarsdóttir er komin á toppinn á Ítalíu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn á miðri miðju meistaraliðs Juventus er liðið vann 1-0 sigur á Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München sem tókst ekki að landa sigri gegn Eintracht Frankfurt. Á Ítalíu var það hin ítalska Valentina Cernoia sem skoraði eina mark leiksins er Juventus vann nauman sigur á Rómverjum. Markið kom snemma í síðari hálfleik og þar við sat. Sigurinn lyftir Juventus upp í toppsæti deildarinnar með sjö stig að loknum þremur leikjum en Roma hafði unnið báða leiki sína í deildinni fyrir leik dagsins. Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina geta náð toppsætinu með sigri á Parma á morgun, laugardag. Í Þýskalandi var Bayern München í heimsókn hjá Frankfurt. Þrátt fyrir mikla yfirburði gestanna tókst þeim ekki að skora og lauk leiknum með markalausu jafntefli. Glódís Perla lék allan leikinn í miðri vörn Bæjara en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir voru ekki í leikmannahópi Bayern vegna meiðsla. Bayern byrjar tímabilið í raun á að misstíga sig. Eitthvað sem liðið mátti ekki við en reikna má með að liðið verði í harðri baráttu við Wolfsburg um titilinn. Hildur Antonsdóttir spilað sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Sittard þegar hollenska úrvalsdeildin hófst. Hildur spilaði allan leikinn í 4-0 tapi gegn Ajax en tvö síðustu mörkin komu í uppbótartíma. Aron Sigurðarson spilaði 72 mínútur þegar AC Horsens vann Nordsjælland óvænt 1-0 á heimavelli en gestirnir eru topplið dönsku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Aron nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Horsen er í 5. sæti með 14 stig að loknum 10 leikjum. Fótbolti Ítalski boltinn Hollenski boltinn Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira
Á Ítalíu var það hin ítalska Valentina Cernoia sem skoraði eina mark leiksins er Juventus vann nauman sigur á Rómverjum. Markið kom snemma í síðari hálfleik og þar við sat. Sigurinn lyftir Juventus upp í toppsæti deildarinnar með sjö stig að loknum þremur leikjum en Roma hafði unnið báða leiki sína í deildinni fyrir leik dagsins. Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina geta náð toppsætinu með sigri á Parma á morgun, laugardag. Í Þýskalandi var Bayern München í heimsókn hjá Frankfurt. Þrátt fyrir mikla yfirburði gestanna tókst þeim ekki að skora og lauk leiknum með markalausu jafntefli. Glódís Perla lék allan leikinn í miðri vörn Bæjara en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir voru ekki í leikmannahópi Bayern vegna meiðsla. Bayern byrjar tímabilið í raun á að misstíga sig. Eitthvað sem liðið mátti ekki við en reikna má með að liðið verði í harðri baráttu við Wolfsburg um titilinn. Hildur Antonsdóttir spilað sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Sittard þegar hollenska úrvalsdeildin hófst. Hildur spilaði allan leikinn í 4-0 tapi gegn Ajax en tvö síðustu mörkin komu í uppbótartíma. Aron Sigurðarson spilaði 72 mínútur þegar AC Horsens vann Nordsjælland óvænt 1-0 á heimavelli en gestirnir eru topplið dönsku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Aron nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Horsen er í 5. sæti með 14 stig að loknum 10 leikjum.
Fótbolti Ítalski boltinn Hollenski boltinn Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira