Haukur og félagar hafa unnið 75 deildarleiki í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. október 2022 11:42 Haukur Þrastarson og félagar hans í Kielce eru ekkert mikið hrifnir af því að tapa. EPA-EFE/GEIR OLSEN Haukur Þrastarson og félagar hans í pólska stórliðinu Kielce hafa ekki lagt í vana sinn að tapa mörgum deildarleikjum undanfarin ár. Liðið hefur nú unnið 75 leiki í röð í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir 21 marks stórsigur gegn Gwardia Opole, 42-21. Liðið hefur ekki tapað deildarleik í pólsku úrvalsdeildinni síðan 9. október árið 2019. Það verða því slétt þrjú ár frá seinasta tapleik liðsins í deildinni eftir nákvæmlega viku, en liðið tapaði seinast gegn Wisla Plock, 27-26. Kielce hefur reyndar gert tvö jafntefli í þessum 75 deildarsigrum þeirra í röð, en pólska deildin virkar þannig að spilað er til þrautar. Sigur gefur þrjú stig, sigur eftir framlengingu tvö, tap í framlenginu gefur eitt stig og að lokum eru engin stig gefin fyrir tap í venjulegum leiktíma. Kielce vann í bæði skiptin í framlengingu sem liðið gerði jafntefli á þessum tíma og því má með góðri samvisku segja að liðið hafi verið að vinna sinn 75. deildarleik í röð. Haukur Þrastarson kom við sögu í leik dagsins, en komst ekki á blað. Kielce trónir á toppi pólsku deildarinnar með fullt hús stiga eftir fimm leiki, en bæði Wisla Plock og Wybrzeze Gdansk eiga leik til góða og eru einnig með fullt hús stiga. Pólski handboltinn Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Stjarnan slátraði meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sjá meira
Liðið hefur ekki tapað deildarleik í pólsku úrvalsdeildinni síðan 9. október árið 2019. Það verða því slétt þrjú ár frá seinasta tapleik liðsins í deildinni eftir nákvæmlega viku, en liðið tapaði seinast gegn Wisla Plock, 27-26. Kielce hefur reyndar gert tvö jafntefli í þessum 75 deildarsigrum þeirra í röð, en pólska deildin virkar þannig að spilað er til þrautar. Sigur gefur þrjú stig, sigur eftir framlengingu tvö, tap í framlenginu gefur eitt stig og að lokum eru engin stig gefin fyrir tap í venjulegum leiktíma. Kielce vann í bæði skiptin í framlengingu sem liðið gerði jafntefli á þessum tíma og því má með góðri samvisku segja að liðið hafi verið að vinna sinn 75. deildarleik í röð. Haukur Þrastarson kom við sögu í leik dagsins, en komst ekki á blað. Kielce trónir á toppi pólsku deildarinnar með fullt hús stiga eftir fimm leiki, en bæði Wisla Plock og Wybrzeze Gdansk eiga leik til góða og eru einnig með fullt hús stiga.
Pólski handboltinn Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Stjarnan slátraði meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti