Svava Rós nálgast norska meistaratitilinn | Berglind Rós drap titilvonir Kristianstad Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 16:30 Svava Rós er í lykilhlutverki hjá Brann sem er hársbreidd frá norska meistaratitlinum. Instagram@brannkvinner Svava Rós Guðmundsdóttir nældi sér í gult spjald þegar Brann vann öruggan 3-0 sigur í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Sigurinn þýðir að Brann er hársbreidd frá norska meistaratitlinum. Þá skoraði Berglind Rós Ágústsdóttir í 3-2 sigri Örebro á Kristianstad, segja má að tapaði hafi endanlega gert út um vonir Kristianstad að verða sænskur meistari. Svava Rós lék allan leikinn í fremstu línu Brann er liðið fékk Stabæk í heimsókn í umspilinu um norska meistaratitilinn. Svava Rós var ekki á skotskónum í dag en það kom ekki að sök þar sem heimaliðið skoraði þrjú mörk, tvö í fyrri hálfleik og eitt undir lok leiks. Lokatölur 3-0 sem þýðir að Brann er með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 90+4 min: Der er det over på Stemmemyren, og vi vinner 3-0 over Stabæk pic.twitter.com/Cy8QCqvicU— SK Brann Kvinner (@skbrannkvinner) October 16, 2022 Kristianstad heimsótti Örebro vitandi að liðið yrði að vinna til að halda í vonina um að geta náð toppliði Rosengård. Það voru hins vegar heimakonur sem byrjuðu betur og voru 1-0 yfir í hálfleik. Þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik skoraði Berglind Rós og staðan orðin 2-0 Örebro í vil. Gestirnir náðu að minnka muninn áður en Örebro komst 3-1 yfir. Kristianstad minnkaði muninn undir lok leiks en það dugði ekki til. Berglind Rós spilaði allan leikinn í liði Örebro en eftir að hún var færð framar á völlinn hefur hún skorað að vild. Twitter@KIFOrebro Amanda Andradóttir lék allan leikinn í liði Kristianstad og þá kom Emelía Óskarsdóttir inn af bekknum i síðari hálfleik. Elísabet Gunnarsdóttir er svo sem fyrr þjálfari Kristianstad. Staðan í deildinni er þannig að Kristianstad er nú í 4. sæti með 49 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru sem fyrr á toppnum með 57 stig. Fótbolti Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Svava Rós lék allan leikinn í fremstu línu Brann er liðið fékk Stabæk í heimsókn í umspilinu um norska meistaratitilinn. Svava Rós var ekki á skotskónum í dag en það kom ekki að sök þar sem heimaliðið skoraði þrjú mörk, tvö í fyrri hálfleik og eitt undir lok leiks. Lokatölur 3-0 sem þýðir að Brann er með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 90+4 min: Der er det over på Stemmemyren, og vi vinner 3-0 over Stabæk pic.twitter.com/Cy8QCqvicU— SK Brann Kvinner (@skbrannkvinner) October 16, 2022 Kristianstad heimsótti Örebro vitandi að liðið yrði að vinna til að halda í vonina um að geta náð toppliði Rosengård. Það voru hins vegar heimakonur sem byrjuðu betur og voru 1-0 yfir í hálfleik. Þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik skoraði Berglind Rós og staðan orðin 2-0 Örebro í vil. Gestirnir náðu að minnka muninn áður en Örebro komst 3-1 yfir. Kristianstad minnkaði muninn undir lok leiks en það dugði ekki til. Berglind Rós spilaði allan leikinn í liði Örebro en eftir að hún var færð framar á völlinn hefur hún skorað að vild. Twitter@KIFOrebro Amanda Andradóttir lék allan leikinn í liði Kristianstad og þá kom Emelía Óskarsdóttir inn af bekknum i síðari hálfleik. Elísabet Gunnarsdóttir er svo sem fyrr þjálfari Kristianstad. Staðan í deildinni er þannig að Kristianstad er nú í 4. sæti með 49 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru sem fyrr á toppnum með 57 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira