Ekki frítt í stæði fyrir rafmagnsbíla frá og með áramótum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2022 14:27 Eigendur rafmagnsbíla geta frá og með áramótum átt von á svona sektum greiði þeir ekki fyrir notkun á gjaldskyldum stæðum í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Reglur sem veita rétt til þess að leggja rafmagns- og metan-bílum endurgjaldslaust í gjaldskyld bílastæði í Reykjavík falla úr gildi um áramótin. Ekki er lengur talin þörf á slíkum ívilnunum. Þetta þýðir að frá og með áramótum verður ekki lengur frítt að leggja bílum sem ganga fyrir rafmagni eða metani gjaldskyld stæði í Reykjavík. Umhverfis- og samgönguráð borgarinnar hefur samþykkt tillögu samgöngustjóra og borgarhönnunar þessa efnis. Í tilkynningu á vef borgarinnar segir að reglur um hina svokölluðu visthæfu skífur, sem settar voru í rúður þeirra bíla sem falla undir regluna, falli úr gildi um áramótin. Reglurnar voru fyrst kynntar til leiks árið 2007 og miðuðu þá við bíla sem losuðu minna en 120g/km af CO2. Þær hafa verið uppfærðar á árunum sem hafa liðið frá 2007 og miða nú við bíla sem hafa skráða lengd minni en fimm metra og ganga annað hvort eingöngu fyrir rafmagni eða vetni. Ein af röksemdunum fyrir því að fella niður reglurnar er sú að með mikilli fjölgun rafmagnsbíla eða bíla sem ganga fyrir endurnýjanlegum orkugjöfum hefur skífum fjölgað mjög. Skífunum var ætlað að búa til hvata fyrir íbúa borgarinnar að ferðast um á vistvænni ökutækjum. Vegna fjölgunar þessa bíla sé ekki lengur þörf fyrir slíkan hvata auk þess sem að rétt er talið nú að slík ökutæki greiði fyrir afnot af borgarlandi líkt og önnur ökutæki. Reykjavík Skipulag Vistvænir bílar Bílar Orkuskipti Umhverfismál Orkumál Bílastæði Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira
Þetta þýðir að frá og með áramótum verður ekki lengur frítt að leggja bílum sem ganga fyrir rafmagni eða metani gjaldskyld stæði í Reykjavík. Umhverfis- og samgönguráð borgarinnar hefur samþykkt tillögu samgöngustjóra og borgarhönnunar þessa efnis. Í tilkynningu á vef borgarinnar segir að reglur um hina svokölluðu visthæfu skífur, sem settar voru í rúður þeirra bíla sem falla undir regluna, falli úr gildi um áramótin. Reglurnar voru fyrst kynntar til leiks árið 2007 og miðuðu þá við bíla sem losuðu minna en 120g/km af CO2. Þær hafa verið uppfærðar á árunum sem hafa liðið frá 2007 og miða nú við bíla sem hafa skráða lengd minni en fimm metra og ganga annað hvort eingöngu fyrir rafmagni eða vetni. Ein af röksemdunum fyrir því að fella niður reglurnar er sú að með mikilli fjölgun rafmagnsbíla eða bíla sem ganga fyrir endurnýjanlegum orkugjöfum hefur skífum fjölgað mjög. Skífunum var ætlað að búa til hvata fyrir íbúa borgarinnar að ferðast um á vistvænni ökutækjum. Vegna fjölgunar þessa bíla sé ekki lengur þörf fyrir slíkan hvata auk þess sem að rétt er talið nú að slík ökutæki greiði fyrir afnot af borgarlandi líkt og önnur ökutæki.
Reykjavík Skipulag Vistvænir bílar Bílar Orkuskipti Umhverfismál Orkumál Bílastæði Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira