Ekki frítt í stæði fyrir rafmagnsbíla frá og með áramótum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2022 14:27 Eigendur rafmagnsbíla geta frá og með áramótum átt von á svona sektum greiði þeir ekki fyrir notkun á gjaldskyldum stæðum í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Reglur sem veita rétt til þess að leggja rafmagns- og metan-bílum endurgjaldslaust í gjaldskyld bílastæði í Reykjavík falla úr gildi um áramótin. Ekki er lengur talin þörf á slíkum ívilnunum. Þetta þýðir að frá og með áramótum verður ekki lengur frítt að leggja bílum sem ganga fyrir rafmagni eða metani gjaldskyld stæði í Reykjavík. Umhverfis- og samgönguráð borgarinnar hefur samþykkt tillögu samgöngustjóra og borgarhönnunar þessa efnis. Í tilkynningu á vef borgarinnar segir að reglur um hina svokölluðu visthæfu skífur, sem settar voru í rúður þeirra bíla sem falla undir regluna, falli úr gildi um áramótin. Reglurnar voru fyrst kynntar til leiks árið 2007 og miðuðu þá við bíla sem losuðu minna en 120g/km af CO2. Þær hafa verið uppfærðar á árunum sem hafa liðið frá 2007 og miða nú við bíla sem hafa skráða lengd minni en fimm metra og ganga annað hvort eingöngu fyrir rafmagni eða vetni. Ein af röksemdunum fyrir því að fella niður reglurnar er sú að með mikilli fjölgun rafmagnsbíla eða bíla sem ganga fyrir endurnýjanlegum orkugjöfum hefur skífum fjölgað mjög. Skífunum var ætlað að búa til hvata fyrir íbúa borgarinnar að ferðast um á vistvænni ökutækjum. Vegna fjölgunar þessa bíla sé ekki lengur þörf fyrir slíkan hvata auk þess sem að rétt er talið nú að slík ökutæki greiði fyrir afnot af borgarlandi líkt og önnur ökutæki. Reykjavík Skipulag Vistvænir bílar Bílar Orkuskipti Umhverfismál Orkumál Bílastæði Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Sjá meira
Þetta þýðir að frá og með áramótum verður ekki lengur frítt að leggja bílum sem ganga fyrir rafmagni eða metani gjaldskyld stæði í Reykjavík. Umhverfis- og samgönguráð borgarinnar hefur samþykkt tillögu samgöngustjóra og borgarhönnunar þessa efnis. Í tilkynningu á vef borgarinnar segir að reglur um hina svokölluðu visthæfu skífur, sem settar voru í rúður þeirra bíla sem falla undir regluna, falli úr gildi um áramótin. Reglurnar voru fyrst kynntar til leiks árið 2007 og miðuðu þá við bíla sem losuðu minna en 120g/km af CO2. Þær hafa verið uppfærðar á árunum sem hafa liðið frá 2007 og miða nú við bíla sem hafa skráða lengd minni en fimm metra og ganga annað hvort eingöngu fyrir rafmagni eða vetni. Ein af röksemdunum fyrir því að fella niður reglurnar er sú að með mikilli fjölgun rafmagnsbíla eða bíla sem ganga fyrir endurnýjanlegum orkugjöfum hefur skífum fjölgað mjög. Skífunum var ætlað að búa til hvata fyrir íbúa borgarinnar að ferðast um á vistvænni ökutækjum. Vegna fjölgunar þessa bíla sé ekki lengur þörf fyrir slíkan hvata auk þess sem að rétt er talið nú að slík ökutæki greiði fyrir afnot af borgarlandi líkt og önnur ökutæki.
Reykjavík Skipulag Vistvænir bílar Bílar Orkuskipti Umhverfismál Orkumál Bílastæði Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Sjá meira