Veðurfræðingur Vegagerðarinnar gerir þessar ábendingar í fréttatilkynningu.
Næsta sólarhringinn er gert ráð fyrir austan 5-15 m/s, hvassast syðst. Dálítilli rigningu eða slyddu með köflum á austanverðu landinu, en bjart vestantil.
Þá bætir heldur í úrkomu á morgun, en lengst af þurrt vestanlands. Hiti 0 til 7 stig að deginum.